Körfubolti

Haukastúlkur töpuðu fyrir Parma

mynd/anton brink
Kvennalið Hauka tapaði í kvöld fyrir ítalska liðinu Parma í Evrópukeppninni í körfubolta 102-86, en leikið var ytra. Ifeoma Okonkwo skoraði 25 stig fyrir Hauka, Unnur Tara Jónsdóttir átti fínan leik og skoraði 19 stig og Helena Sverrisdóttir skoraði 17 stig og hirti 8 fráköst.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×