Subway-deild kvenna

Subway-deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Arnar sér eftir orðum sínum: „Ó­geðs­lega lé­legt af mér“

    Arnar Guð­jóns­son, þjálfari kvenna­liðs Stjörnunnar í körfu­bolta, skammast sín fyrir um­mæli í leik­hléi í leik Stjörnunnar og Njarð­víkur í Subway deild kvenna í gær­kvöldi þar sem að hann kallaði leik­mann Njarð­víkur feita. Hann segir ekkert af­saka slíka hegðun, þetta sé honum ekki til fram­dráttar.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    „Ég er ekki hrifinn af henni“

    Valskonan Karina Konstantinova var til umræðu í Körfuboltakvöldi kvenna í gær en sú búlgarska átti vissulega mikinn þátt í því að Valskonur sluppu með sigurinn frá heimsókn sinni til nýliða Stjörnunnar í Garðabæ.

    Körfubolti