Innherji

„Hvar er Gor­don Gekk­o?“ er spurt í hag­stæð­u verð­mat­i fyr­ir Icel­and­a­ir

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Michael Douglas lék Gordon Gekko í kvikmyndinni Wall Street sem kom út árið 1987. Í hlutabréfagreiningu sem fjallar um Icelandair spyr greinandi: Hvar er Gordon Gekko? Í myndinni var markaðsvirði flugfélags komið undir upplausnarvirði. Gekko hagnaðist á innherjaupplýsingum frá verkalýðsfélögunum og að leysa félagið upp.
Michael Douglas lék Gordon Gekko í kvikmyndinni Wall Street sem kom út árið 1987. Í hlutabréfagreiningu sem fjallar um Icelandair spyr greinandi: Hvar er Gordon Gekko? Í myndinni var markaðsvirði flugfélags komið undir upplausnarvirði. Gekko hagnaðist á innherjaupplýsingum frá verkalýðsfélögunum og að leysa félagið upp. Samsett

Spákaupmenn virðast hafa yfirgefið Icelandair. Gengi flugfélagsins hefur helmingast á nokkrum mánuðum, óháð undirliggjandi verðmætum, segir í hlutabréfagreiningu en Icelandair er þar verðmetið langt yfir markaðsvirði. Íslenskur hlutabréfamarkaður er óskilvirkur um þessar mundir sem endurspeglist best með fasteignafélögin þar sem markaðsverð er langt undir varlega metnu bókfærðu virði. Fjárfestar virðast verðleggja þau „norður og niður“ rétt eins og Icelandair.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×