6 Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn
Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum Mikill viðbúnaður var í Ísafjarðardjúpi í dag þegar farþegabátur varð vélarvana og hátt í fimmtíu var komið til bjargar. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 sjáum við myndir frá vettvangi og ræðum við fulltrúa Landsbjargar í beinni en allar björgunarsveitir á svæðinu voru kallaðar út. Innlent
„Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Valur sigraði í kvöld Hauka 30-28 í fyrsta leik þeirra í úrslitaeinvígi Olís deildar kvenna. Liðið er því komið með 1-0 forystu í einvíginu, en það þarf þrjá sigra til að vinna einvígið. Ágúst Jóhannsson þjálfari liðsins var ánægður með úrslit kvöldsins. Handbolti
Hersir og Rósa greina frá kyninu Hersir Aron Ólafsson, forstöðumaður hjá Símanum og fyrrverandi aðstoðarmaður Bjarna Benediktssonar, og Rósa Kristinsdóttir, sérfræðingur í framtaksfjárfestingum hjá Vex, eiga von á dreng. Frá þessu greinir Rósa í færslu á samfélagsmiðlum. Lífið
Ísland í dag - Barbie getur líka átt fiskvinnslu Áslaug Ragnarsdóttir Thorarensen er eigandi Djúpsins fiskvinnslu úti á Granda. Áslaug er reyndar líka framkvæmdastjóri, gæðastjóri og sölumaður, svo fátt eitt sé nefnt. Áslaug á engan kvóta og hefur í raun enga tengingu við sjávarútveginn. Hún hefði því ekki geta ímyndað sér fyrir nokkrum árum að hún stæði í þessum sporum - konan sem vissi ekki muninn á ýsu og þorski. Áslaug brýtur upp staðalímyndir í karllægum heimi og fær oft að heyra spurninguna: „Hvar er maðurinn þinn?“ Ísland í dag heimsótti Áslaugu úti á Granda. Ísland í dag
Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Hagnaður af grunnrekstri Landsvirkjunar nam 12 milljörðum króna á fyrsta ársfjórðungi á þessu ári. Viðskipti innlent
Kvika að fara í fyrstu skuldabréfaútgáfuna í evrum upp á þrjátíu milljarða Kvika hefur fengið til liðs við sig nokkra erlenda fjárfestingabanka til að undirbúa fyrstu ótryggðu skuldabréfaútgáfu bankans í evrum, samtals að jafnvirði um þrjátíu milljarðar íslenskra króna, og byrjaði að eiga fundi með skuldabréfafjárfestum í morgun. Stjórnendur Kviku hafa áður sagt að bankinn gæti sparað sér talsverða fjármuni í bættum vaxtakjörum með slíkri skuldabréfaútgáfu ef markaðsaðstæður reynast réttar. Innherji
Hver verður Iðnaðarmaður ársins 2025 - kosning X977 og Sindri leita nú að Iðnaðarmanni ársins 2025. Fjöldi ábendinga um flinka iðnaðarmenn bárust dómnefndinni sem hefur legið undir feldi síðustu daga. Átta einstaklingar þóttu skara fram úr og nú gefst lesendum kostur á að kjósa á milli þeirra. Samstarf