Ólafur Ólafsson: Bara gaman að fá Kára aftur inn á völlinn

ÓlafurÓlafsson, fyrirliði Grindavíkur, ræddi við Stefán Árna Pálsson og fór yfir stöðuna hjá Grindavík fyrir leik tvö í úrslitaeinvíginu á móti Val. Grindavík er í fyrsta sinn undir í þessari úrslitakeppni.

956
07:08

Vinsælt í flokknum Körfuboltakvöld