Íþróttafréttamaður

Runólfur Trausti Þórhallsson

Runólfur er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport.

Nýjustu greinar eftir höfund

Ein leið til að verjast Kyri­e Ir­ving: „Biðja“

Jrue Holiday, einn af máttarstólpum Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta, sagði aðeins eitt í stöðunni þegar þú verst gegn Kyrie Irving, leikmanni Dallas Mavericks. Það er að leggjast á bæn og vona það besta.

Yngst á þessari öld til að komast í undan­úr­slit

Hin 17 ára gamla Mirra Andreeva er komin í undanúrslit Opna franska meistaramótsins í tennis. Hún er yngsti keppandi risamóts til að komast svo langt síðan Marina Hingis gerði það á Opna bandaríska árið 1997, þá 16 ára gömul.

Maddi­son fer ekki með Eng­landi á EM

James Maddison, miðvallarleikmaður Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeildinni, verður ekki í flugvélinni þegar enska landsliðið heldur til Þýskalands á Evrópumót karla í knattspyrnu sem þar fer fram frá 19. júní til 14. júlí næstkomandi.

Upp­selt á leik Eng­lands og Ís­lands á Wembl­ey

England mætir Íslandi í síðasta vináttulandsleik sínum fyrir Evrópumót karla í knattspyrnu sem fram fer í Þýskalandi í sumar. Leikurinn fer fram á hinum fornfræga Wembley-leikvangi og er uppselt á leikinn sem verður sýndur beint á Stöð 2 Sport.

Í sex ára keppnis­bann og heims­metið talið ó­lög­legt

Rhonex Kipruto frá Kenía hefur verið dæmdur í sex ára keppnisbann vegna misræmis í blóðsýnum. Segir heiðarleikadeild frjálsra íþrótta (Athletics Integrity Unit) að því sé staðfest að Kipruto hafi gerst sekur um svindl. Heimsmetið sem hann setti árið 2020 gildir því ekki.

Sjá meira