Íþróttafréttamaður

Valur Páll Eiríksson

Valur Páll er íþróttafréttamaður á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Utan vallar: Þeim er ekki sama núna

Englendingum gæti vart virst meira sama um æfingaleik liðsins við Ísland í aðdragandanum. Leikurinn var formsatriði og aðrir hlutir skiptu meira máli. Það er ekki svo í dag.

„Þurfti ekki að vera neitt meira en ég sjálf“

Þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir varð á dögunum annar Íslendingurinn til að tryggja sæti sitt á Ólympíuleikunum í París í ágúst næst komandi. Það hefur gengið á ýmsu hjá henni síðustu misseri.

Afi skenkti leik­mönnum Dortmund bjór

Stöð 2 Sport ræddi við stuðningsmann Dortmund í tilefni af stórleik kvöldsins á Wembley leikvanginum í London. Sá á afa sem færði leikmönnum liðsins bjór á knæpu í Dortmund og passar enn í treyju sína frá árinu 1997.

Óli Jó skelli­hló eftir pillu Heimis til KSÍ: „Takk fyrir mig“

Heimir Guðjónsson lét í ljós óánægju sína með skipulag Bestu deildar karla í fótbolta í viðtali eftir leik FH og Fram í deildinni í gær. Leiknum lauk með 3-3 jafntefli eftir að FH-ingar höfðu komist 3-0 yfir. Fyrrum kollegi hans hjá FH hafði gaman að.

Tveir leik­menn utan hóps vegna klúðurs KSÍ

Mistök hjá KSÍ gera að verkum að tveir leikmenn í landsliðshópi kvenna mega ekki taka þátt í leik dagsins við Austurríki í undankeppni EM. Sambandið sendi frá sér yfirlýsingu um málið fyrir skemmstu. Leikur liðanna hefst klukkan 16:00.

Sjá meira