Innherji

For­stjór­i Erics­son: Regl­u­væð­ing Evróp­u kem­ur okk­ur á kald­an klak­a

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Emmanuel Macron, forseti Frakklands, Börje Ekholm, forstjóri Ericsson og Nicolai Tangen, forstjóri Olíusjóðs Noregs.
Emmanuel Macron, forseti Frakklands, Börje Ekholm, forstjóri Ericsson og Nicolai Tangen, forstjóri Olíusjóðs Noregs. Samsett

Forstjóri Ericsson segir að regluvæðing væri að leiða til þess að Evrópa muni „ekki að skipta máli“ (e. irrelevance) í ljósi þess að verið væri að grafa undan samkeppnishæfni svæðisins. Hann kallar eftir breyttum samkeppnislögum.


Tengdar fréttir

Í­trek­að bent á að gull­húð­un ESB regln­a drag­a úr sam­keppn­is­hæfn­i

Samtök iðnaðarins (SI) fagna skipan starfshóps utanríkisráðherra um aðgerðir gegn gullhúðun og telja tímabært að horft verði til samkeppnishæfni Íslands við hvers kyns lagasetningu, hvort sem um ræðir innleiðingu á regluverki Evrópusambandsins í gegnum EES, eða séríslensk lög. Samtökin nefna átta dæmi um gullhúðun sem átt hefur sér stað á undanförnum árum og vekja athygli á að upptalningin sé ekki tæmandi.

Skatt­­ur­­inn leggst gegn rýmr­i stærð­ar­mörk­um ör­fé­lag­a

Ríkisskattstjóri leggst gegn því að stærðarmörk örfyrirtækja verði rýmkuð nema gripið verði til mótvægisaðgerða. Löggiltur endurskoðandi um árabil segir núverandi viðmið um veltu og stærð efnahagsreiknings „verulega“ fjárhagslega íþyngjandi fyrir fjölda félaga og ástæðan fyrir endurskoðun ársreikninga sé oft einungis í þeim tilgangi að uppfylla kostnaðarsamar kröfur stjórnsýslunnar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×