Innherji

Akta: Frum­varp ráð­herra sam­keppnis­hamlandi fyr­ir minn­i sjóð­a­stýr­ing­ar

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Örn Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Akta,  Þórey S. Þórðardóttir, framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða, og Magnús Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar.
Örn Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Akta, Þórey S. Þórðardóttir, framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða, og Magnús Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar. Samsett

Framkvæmdastjóri Akta segir mikilvægt að jafnræðis sé gætt á meðal rekstrarfélaga verðbréfasjóða þegar kemur að nýjum lögum um aukið frelsi varðandi viðbótarlífeyrissparnað. Atriði í frumvarpinu séu samkeppnishamlandi fyrir minni fyrirtæki á markaðnum og gangi gegn hagsmunum þeirra sem eigi viðbótarlífeyrissparnað.


Tengdar fréttir

Vilja fella niður margar tak­markanir á fjár­festingar­heimildum líf­eyris­sjóða

Seðlabankastjóri tekur undir með Alþjóðagjaldeyrissjóðnum (AGS) um að rétt sé að afnema margar af þeim magnbundnu takmörkunum sem gilda um íslensku lífeyrissjóðanna, eins og meðal annars hámark á eignarhald í einstökum félögum, samhliða auknu eftirliti með starfsemi þeirra og bættri áhættustýringu. Starfshópur sem vinnur að grænbók um lífeyrissjóðakerfið er nú með til skoðunar að leggja til slíkar breytingar.  

Meiri á­hættu­sækni kallar á stífari kröfur um starf­semi líf­eyris­sjóða

Breyttar og áhættusamari áherslur í fjárfestingum lífeyrissjóðakerfisins, sem er að stækka ört, eru ekki „óeðlilegar“ en þær þýða að sama skapi að sjóðirnir þurfa að lúta stífari kröfum um meðal annars áhættustýringu, að sögn seðlabankastjóra. Hann telur gagnrýni á að rekstrarkostnaður sjóðanna sé of mikill um margt vera ósanngjörn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×