Veitingamenn kalla eftir skilvirkara eftirliti

Framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja á veitingamarkaði kallar eftir því að vinnustaðaeftirlit verði eflt. Veitingamenn séu slegnir eftir umfangsmiklar lögregluaðgerðir í tengslum við meint mansal á veitingastöðum Davíðs Viðarssonar í síðustu viku.

25
02:13

Vinsælt í flokknum Fréttir