Vill gefa til baka til félagsins

Starf sjálfboðaliða skiptir íþróttahreyfinguna hér á landi miklu máli. Valur er eitt þeirra félaga sem hefur að undanförnu þurft að treysta á framlög frá sínu fólki sem hefur svarað kallinu. Framarlega í þeim flokki er goðsögn í sögu félagsins.

362
01:38

Vinsælt í flokknum Sport