Þróttur Reykjavík

Fréttamynd

Nik: Pirrandi að fá á sig mark svona seint

Þróttur gerði í kvöld 1-1 jafntefli við KR á útivelli í Pepsi Max deild kvenna. KR skoruðu jöfnunarmarkið í uppbótartíma en markið var ansi óvænt þar sem Þróttur voru búnar að vera betra liðið í seinni hálfleik.

Íslenski boltinn