Sport

Ljóðrænn Óskar Hrafn eftir afrek Breiða­bliks: „Þessi árangur er óður til hug­rekkisins“

Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari ríkjandi Íslandsmeistara Breiðabliks, fór yfir víðan völl þegar hann ræddi við Stöð 2 Sport eftir að lið hans tryggði sér sæti í riðlakeppni Sambandsdeild Evrópu í knattspyrnu. Með sigrinum skráði Breiðablik sig á spjöld sögunnar en ekkert íslenskt karlalið hefur áður komist á þetta stig Evrópukeppni.

Fótbolti

Gylfi Þór orðinn leik­maður Lyng­by

Gylfi Þór Sigurðs­son er orðinn leik­maður Lyng­by og skrifar hann undir eins árs samning við fé­lagið. Frá þessu greinir Lyng­by í færslu á sam­fé­lags­miðlum. Marka þessi skref Gylfa endur­komu hans í knatt­spyrnu á at­vinnu­manna­stigi.

Fótbolti

Sveinn Aron orðaður við lið í Þýska­landi

Greint er frá því í þýska miðlinum Bild í dag að þýska B-deildar liðsins Hansa Rostock sé með augun á Sveini Aroni Guð­john­sen, fram­herja Elfs­borg sem situr um þessar mundir á toppi sænsku úr­vals­deildarinnar.

Fótbolti

Pavard mættur til Inter

Benjamin Pavard er genginn í raðir Inter Milan frá Þýskalandsmeisturum Bayern München. Talið er að kaupverið sé um 30 milljónir evra eða tæpir 4,3 milljarðar íslenskra króna.

Fótbolti