Samstarf

Fréttamynd

Iðnaðar­maður ársins 2024 er fundinn

Gunnar Þór Reykdal, bifvélavirki er Iðnaðarmaður ársins 2024. Kosning hefur staðið yfir hér á Vísi og kusu lesendur milli sjö frambærilegra iðnaðarmanna sem höfðu staðist stíft auga dómnefndar X977 og Sindra.

Samstarf

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Glæsi­legar í­búðir með frá­bæru út­sýni

Nú eru komnar í söluferli 28 glæsilegar íbúðir í vönduðu og vel skipulögðu lyftu fjölbýlishúsi á Álftanesi við Hestamýri 1. Íbúðirnar eru hannaðar að innan af Sæju innanhúshönnuði og stæði í bílageymslu fylgir þeim öllum. Stórar geymslur fylgja auk þess öllum íbúðum.

Samstarf
Fréttamynd

Nýr CLE 53 frá Mercedes-AMG frum­sýndur á laugar­dag

Mercedes-Benz á Íslandi býður gestum og gangandi einstakt tækifæri til þess að sjá þennan magnaða CLE 53 frá Mercedes-AMG á laugardag milli kl 12-16 . Tilvalið að koma við á leið á kjörstað og upplifa sportlegan og kraftlegan AMG bíl frá Mercedes-Benz.

Samstarf
Fréttamynd

Umferðareiður kjöt­iðnaðar­maður til­nefndur

Jón Gísli Jónsson kjötiðnaðarmaður er tilnefndur til Iðnaðarmanns Íslands 2024 og mætti á X977 til Tomma í spjall en X977 stendur fyrir keppninni ásamt Sindra. Þar kom í ljós að Jón er Húnvetningur og hans uppáhaldsstaður eru uppeldisstöðvarnar Blönduós.

Samstarf
Fréttamynd

Merkum á­fanga fagnað í verslun BYKO á Sel­fossi

BYKO fagnaði nýverið þeim áfanga að framkvæmdum lauk vegna breytinga á uppsetningu verslunar fyrirtækisins á Selfossi. Við þetta tækifæri ávarpaði Sigurður B. Pálsson forstjóri BYKO gesti og fór yfir tilganginn með þessum breytingum.

Samstarf
Fréttamynd

Polestar 4 kominn í Polestar Reykja­vík – umhverfisvænasti bíll Polestar

Nú er Polestar 4 kominn í Polestar Reykjavík. Haldin var sérstök forsýning fyrir Polestar eigendur og áhugafólk um leið og færi gafst enda búið að bíða hans með talsverðri eftirvæntingu. Stutt er síðan Polestar sendi frá sér fréttatilkynningu um að Polestar 4 væri umhverfisvænasti bíll þeirra til þessa, með lægra kolefnisspor en Polestar 2, þegar sá bíll kom fyrst á markað.

Samstarf
Fréttamynd

Ein­stakt tæki­færi til að sjá einn merkasta sport­bíl sögunna - Porsche 911 Dakar

Bílabúð Benna slær upp glæsilegri bílasýningu á morgun laugardag þar sem Porsche 911 Dakar sportbíllinn verður sýndur. Sögu hans má rekja til ársins 1984 þegar Porsche tók þátt í Dakar rallýinu með sér breyttum 911 bíl. Porsche sigraði keppnina og er 911 Dakar fyrsti sportbíllinn sem gerir það. Í kjölfarið hófst framleiðsla á bílnum í takmörkuðu upplagi.

Samstarf
Fréttamynd

Hver verður Iðnaðar­maður ársins 2024 - kosning

X977 og Sindri leita nú að Iðnaðarmanni ársins 2024. Fjöldi ábendinga um flinka iðnaðarmenn bárust dómnefndinni sem hefur legið undir feldi síðustu daga. Sjö einstaklingar þóttu skara fram úr og nú gefst lesendum kostur á að kjósa á milli þeirra.

Samstarf
Fréttamynd

Kolefnasporlausir bílar fyrir 2030? Polestar er með plan

Rafbílar eru umhverfisvænni kostur og sá samgöngumáti sem framtíðin snýst um. Rafbílar skilja þó eftir sig kolefnisspor við framleiðslu en er yfir höfuð hægt að fara fram á að bíll sé algjörlega sporlaus kolefnislega séð? Sænski bílaframleiðandinn Polestar segir „já, og við ætlum að græja það!“

Samstarf