Skoðun

Helga Þóris­dóttir - Minn for­seti

Valdimar Óskarsson skrifar

Margir einstaklingar eru í kjöri til forseta Íslands að þessu sinni. Að mínu mati eru nokkrir frambærilegir kostir en einn aðili ber af, nefnilega Helga Þórisdóttir. Forseti Íslands þarf að vera fróður, ópólítískur, koma vel fram, hlusta á þjóðina og hafa skilning á þeim vandamálum sem að steðja á þeim tímum sem við lifum á. Ein hættan varðar misnotkun persónuupplýsinga en Helga hefur sérþekkingu á persónuvernd, en verndun þeirra er eitthvað sem ekki má vanmeta.

Ég treysti Helgu til þess að standa vörð um það sem okkur öll varðar, friðhelgi einkalífsins, og hún hefur alla þá eiginleika sem til þarf til þess að vera góður forseti.

Höfundur er framkvæmdastjóri Keystrike.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Skoðun

Skoðun

Lík­hús

Líneik Anna Sævarsdóttir skrifar

Skoðun

Sundtískan

Anna Gunndís Guðmundsdóttir skrifar

Sjá meira


×