Sigríður Margrét verður framkvæmdastjóri SA

Sigríður Margrét Oddsdóttir, forstjóri Lyfju, hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins og tekur við starfinu af Halldóri Benjamín Þorbergssyni í september.

1716
02:32

Vinsælt í flokknum Fréttir