7 Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Viðskipti innlent
5 Heilbrigðisstarfsfólk eru ekki skotmörk Elísabet Herdísar Brynjarsdóttir,Hildur Harðardóttir,Tryggvi Egilsson,Sunna Snædal,Yousef Tamimi,Örvar Gunnarsson Skoðun
Heilbrigðisstarfsfólk eru ekki skotmörk Elísabet Herdísar Brynjarsdóttir,Hildur Harðardóttir,Tryggvi Egilsson,Sunna Snædal,Yousef Tamimi,Örvar Gunnarsson Skoðun
Ógnaði ungmennum með hníf Tveir voru handteknir þegar tilkynnt var um mann með hníf á lofti í miðborginni. Maður var sagður hafa ógnað ungmennum með hnífnum. Hinir handteknu eru vistaðir í fangaklefa þar til ástand þeirra leyfir að við þá sé rætt. Innlent
Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Umdeildasta lið NBA-deildarinnar í vetur, Dallas Mavericks, hafði heldur betur heppnina með sér í gærkvöld þegar dregið var um valrétt í nýliðavali deildarinnar. Svo mikla að samfélagsmiðlar eru fullir af ásökunum um samsæri. Körfubolti
Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Tæplega hundrað konur komu saman á Hótel Geysi um síðustu helgi til að taka þátt í sólarhrings heilsuferð, þar sem áhersla var lögð á hreyfingu, slökun og nærandi upplifun í fallegu umhverfi. Lífið
Uppbótartíminn í Stúkunni Sérfræðingarnir í Stúkunni fengu þrjár spurningar í Uppbótartímanum eftir að hafa krufið til mergjar leikina í sjöttu umferð Bestu deildar karla. Besta deild karla
Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur ráðið fjórar innlendar fjármálastofnanir sem söluaðila vegna fyrirhugaðs útboðs á hlutum ríkisins í Íslandsbanka. Í síðustu viku greindi ráðuneytið frá ráðningu fjögurra erlendra söluaðila vegna útboðsins en nú bætast Arctica Finance, Arion banki, Kvika banki og Landsbankinn í hópinn. Viðskipti innlent
Djöfullinn er í smáatriðunum Það sem erfitt er að skilja fyrir flesta er hraðinn sem þróunin er á. Við höfum aldrei verið sérstaklega góð í að skilja stigvaxandi líkön eða veldisvöxt. Það sem hefur verið að gerast er að reiknigeta gervigreindarinnar hefur liðlega tífaldast á ári síðustu tíu árin. Það er ekki hundraðföldun eins og margir myndu kannski halda, heldur tíu í tíunda veldi eða tíu þúsund milljón sinnum hraðar en áður. Þetta er hröðun á tækni sem við höfum aldrei áður séð í mannkynssögunni. Umræðan
Ný hugsun í heimi brúnkuvara Ástralska brúnkuvörumerkið Azure Tan hefur sannarlega slegið í gegn með einstökum formúlum sem gera þér kleift að fullkomna húðina og brúnkuna í einu skrefi. Lífið samstarf