Fótbolti

Fréttamynd

Segja Real renna hýru auga til miðju­manns Le­verku­sen

Það má reikna með að fjöldi leikmanna Þýskalandsmeistara Bayer Leverkusen verði eftirsóttur af stærstu og ríkustu knattspyrnufélögum Evrópu í sumar. Spánarmeistarar Real Madríd eru nú þegar með augastað á miðjumanni þýska félagsins en eru þó tilbúnir að bíða til næsta árs.

Fótbolti

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Guð­rún og stöllur enn með fullt hús stiga

Guðrún Arnardóttir lék allan leikinn þegar Rosengård lagði Häcken í efstu deild sænska fótboltans í kvöld. Guðrún var ekki eini Íslendingurinn sem kom við sögu í kvöld en Katla Þórðardóttir skoraði mark Örebro sem hefur ekki enn unnið leik.

Fótbolti
Fréttamynd

Sungu nafn Arnórs há­stöfum

Arnór Sigurðsson fékk höfðinglegar móttökur þegar hann mætti á gamlan heimavöll sinn um helgina. Stuðningsmenn IFK Norrköping tóku þá mjög vel á móti íslenska landsliðsmanninum.

Fótbolti
Fréttamynd

„Þetta er saga tíma­bilsins og það gengur ekki lengur“

Fylkir er enn í leit að fyrsta sigri tímabilsins eftir tap í kvöld gegn Breiðablik í Bestu deildinni. Fylkismenn voru miklu betri aðilinn í fyrri hálfleik og gátu nagað sig í handabökin að vera ekki búnir að skora að minnsta kosti eitt mark. Þrátt fyrir það skoraði Breiðablik þrjú mörk í leiknum og unnu öruggan 3-0 sigur.

Fótbolti
Fréttamynd

„Förum glaðir úr Lautinni“

Breiðablik vann öruggan 3-0 sigur á Fylki í Lautinni í kvöld. Leikurinn var undarlegur fyrir margar sakir þar sem heimamenn voru sterkari aðilinn framan af leik en Blikar náðu þessum þremur mörkum.

Fótbolti
Fréttamynd

Gregg: Al­gjör­lega ó­á­sættan­legt

HK gerði góða ferð í Vesturbæ Reykjavíkur í dag þegar þeir lögðu KR af velli 1-2 í sjöttu umferð Bestu deildar karla. Gregg Ryder þjálfari þeirra svarthvítu fór engum silkihönskum um sína menn hvorki frammistöðuna þeirra né hugarfarið. 

Fótbolti
Fréttamynd

Trossard skaut Arsenal á toppinn

Manchester United og Arsenal mættust á Old Trafford í dag þar sem ekkert annað en sigur var í boði fyrir Skytturnar ætluðu þeir sér að halda lífi í titilvonum sínum.

Enski boltinn