Kostnaður við heimsókn Pence

Ekki liggur fyrir hvað heimsókn Pence til Íslands kemur til með að kosta. Hins vegar er ljóst að umfangið er afar mikið. Heimsókn hans til Írlands kostaði milljónir evra.

574
01:21

Vinsælt í flokknum Fréttir