Trump snýr aftur með öruggum sigri Í hádegisfréttum verða kosningarnar í Bandaríkjunum að sjálfsögðu fyrirferðarmiklar. Innlent
Ekki búinn að spila eina mínútu á tímabilinu en var dæmdur í bann Joel Embiid, miðherji og súperstjarna Philadelphia 76ers liðsins, var í gær dæmdur í þriggja leikja bann af NBA deildinni í körfubolta. Körfubolti
Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta verður fyrsti áreksturinn okkar og við hlökkum til að sjá hvernig verkin okkar munu tala saman í rýminu,“ segja myndlistarmennirnir Steingrímur Gauti og Árni Már sem standa að samsýningunni Árekstur. Báðir hafa þeir haslað sér völl sem einhverjir vinsælustu listamenn landsins. Menning
Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Í 8-liða úrslitunum í Kviss á laugardagskvöldið mætti Þróttur Stjörnunni en þetta var fyrsta viðureignin í 8-liða úrslitunum. Stöð 2
Aukning í ferðalögum til landsins Icelandair flutti 409 þúsund farþega í október, 12 prósent fleiri en á sama tíma í fyrra. Þar af voru 35 prósent á leið til Íslands, 17 prósent frá Íslandi, 42 prósent ferðuðust um Ísland og 6 prósent innan Íslands. Eftirspurn eftir ferðum til Íslands hefur aukist á nýjan leik eftir minni eftirspurn mánuðina á undan. Viðskipti innlent
Bókaumfjöllun: „Allt sem rafmagnið huldi“ Ritdómum rignir nú inn á menningarvefinn Lestrarklefinn. Hér fjallar Sjöfn Asare um bók Tómasar Ólafssonar, Breiðþotur. Lífið samstarf