Skoðun Vestfirsk atkvæðagreiðsla um fiskeldi Innan hreyfingar Pírata er fólki heimilt að hafa ólíkar skoðanir. Þannig eru sumir hlynntir sjókvíaeldi og aðrir ekki. Það er einkenni á heilbrigðum stjórnmálaflokki að þar rúmast ólík sjónarmið og skoðanir. Stjórnmálaflokkar sem stunda skoðanakúgun og hlýðni innan sinna raða eru í eðli sínu and-lýðræðislegir. Skoðun 2.9.2021 11:31 Stórveldin, Ísrael og olían Finnur Thorlacius Eiríksson skrifar Staðhæfingin um að Ísraelsríki hafi verið „búið til“ af utanaðkomandi öflum – ýmist af Bandaríkjamönnum, Bretum eða Sameinuðu þjóðunum – heyrist ósjaldan þegar málefni Mið-Austurlanda bera á góma. Skoðun 2.9.2021 11:00 Íslandsmetið í að skíta upp á bak! Björn Steinbekk skrifar Að eiga Íslandsmet er eftirsóknarvert og krefst þess að fólk leggi á sig mikla vinnu og fórnir til að ná markmiði sínu. Að vera afrekskona eða maður er að taka ábyrgð á eigin lífi og sýna aga, að skara fram úr. Skoðun 2.9.2021 10:31 Ógæfuför Hálendisfrumvarpsins Tómas Ellert Tómasson skrifar Er einhver búinn að gleyma furðulegu frumvarpi umhverfisráðherra um Hálendisþjóðgarð? Framlagning frumvarpsins fór ekki vel af stað en með því var kastað rýrð á friðunar og verndarstarf sveitastjórnarmanna, félagasamtaka og almennings um land allt. Skoðun 2.9.2021 10:00 Rasismi gegn Íslendingum Lenya Rún Taha Karim skrifar Síðustu vikur og mánuði hef ég reynt að vera sýnileg í framboði mínu til Alþingis, enda er það venjan í kosningabaráttu. Það hefur hins vegar farið fyrir brjóstið á mörgu fólki, ekki vegna þess að ég er Pírati og þau eru ósammála mér, heldur vegna þess að þau telja mig vera „útlending.” Skoðun 2.9.2021 09:31 Húrra fyrir frelsinu (í boði Evrópusambandsins) Pawel Bartoszek skrifar Áhugafólk um örlítið nútímalegri áfengislöggjöf hefur ekki haft mörg tækifæri til skála á kjörtímabilinu. Áfengisskattarnir eru með þeim hæstu í Evrópu. Fólki er bannað að brugga bjór og vín til einkanota. Skoðun 2.9.2021 09:00 Tvær hliðar á sömu spillingu Ásthildur Lóa Þórsdóttir og Georg Eiður Arnarson skrifa Sérhagsmunagæsla eða spilling á Íslandi snýst í grunninn um „tvo turna“; fjármálakerfið og sjávarútveg. Að sjálfsögðu kemur fleira til og inn í sérhagsmunagæsluna fléttast gríðarlega margir, en þetta eru „turnarnir“ sem hafa sogað til sín hvað mestu af auðæfum þjóðarinnar hvað sem öðrum hagsmunaaðilum líður. Skoðun 2.9.2021 08:31 Óstöðvandi okurfélög Runólfur Ólafsson skrifar Tryggingafélögin græða á tá og fingri eins og viðskiptafréttir bera með sér. Kemur auðvitað ekki á óvart, viðskiptamódelið er skothelt: Engin verðsamkeppni, stöðug hækkun iðgjalda, minnkandi kostnaður og velþóknun stjórnvalda. Skoðun 2.9.2021 08:00 Sósíalistar fastir í fortíðinni Kári Gautason skrifar Sósíalistaflokkurinn leggur fátt nýtt til og virðist haldinn varasamri fortíðarþrá. Sósíalistaforinginn Gunnar Smári Egilsson berst hetjulegri baráttu gegn nýfrjálshyggjudraugnum sem sínum helsta óvini. Skoðun 2.9.2021 07:30 Má bjóða þér að bíða? Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Við erum öll sammála um að aðgengi að heilbrigðisþjónustu á að vera jafnt fyrir alla, óháð efnahag og óháð búsetu. Um það er enginn ágreiningur í íslenskum stjórnmálum. Skoðun 2.9.2021 07:01 Já, það skiptir sko máli hver stjórnar Símon Vestarr skrifar VG býr yfir mörgum gegnheilum hugsjónamanneskjum en flokksforystan velur að einblína á frúna í brúnni og framlengja mefistófelískt bandalag sitt við myrkraöflin í Valhöll. Skoðun 1.9.2021 22:00 Biðlistar eða besta land í heimi – kjósum ADHD! Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar Finnst einhverjum ásættanlegt að búa í samfélagi þar sem bið eftir greiningu og meðferð er talin í árum, fremur en vikum eða fáum mánuðum? Skoðun 1.9.2021 15:30 Sitt er hvað, samvinna og samvinna Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Hann er um margt áhugaverður, skyndilegur áhugi Gunnars Smára Egilssonar forsprakka Sósíalista á samvinnunni og uppruna Framsóknar. Og eflaust er Gunnar Smári sammála mér um það að samvinna er grundvöllur allra framfara. Það er hins vegar sitt hvað, samvinna Framsóknar og samvinna Sósíalista. Skoðun 1.9.2021 15:00 Ál er ekki það sama og ál Sólveig Kr. Bergmann og Páll Ólafsson skrifa Alvarleg staða í loftslagsmálum er flestum ljós, en engu að síður er sláandi að lesa niðurstöður nýútkominnar ástandsskýrslu milliríkjanefndar um loftslagsmál. Skoðun 1.9.2021 13:31 Miðjan er komin langt til hægri við þjóðina Gunnar Smári Egilsson skrifar Það sorglegasta við íslensk stjórnmál er hvernig forysta flokkanna hefur fært umræðuna svo langt til hægri við afstöðu meginþorra fólks að það er á mörkunum að hægt sé að kalla Ísland lýðræðisríki. Skoðun 1.9.2021 13:00 „Ó“fyrirmyndir Geir Gunnar Markússon skrifar Ég var með einstakling hjá mér í næringar- og heilsuráðgjöf um daginn og við vorum að ræða fyrirmyndir hans í lífinu, tengt betri heilsu. Hann sagði mér að hann hefði nú fáar fyrirmyndir en hann ætti sér því miður eina ófyrirmynd sem væri faðir hans, sem væri alvarlega veikur og með mjög skert lífsgæði vegna óheilbrigðs lífernis. Skoðun 1.9.2021 12:31 Öruggt húsnæði fyrir alla Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Öruggt húsnæði er hornsteinn jöfnuðar í samfélaginu enda er það mannréttindamál að eiga þak yfir höfuðið. Við Vinstri græn leggjum mikla áherslu á að á landinu öllu sé gott framboð af húsnæði bæði til leigu og til eignar á viðráðanlegu verði fyrir ungt fólk og tekjulægri. Skoðun 1.9.2021 12:00 Byggðasamlög og svarthol upplýsinganna Sara Dögg Svanhildardóttir skrifar Það er afar áhugavert að upplifa endurtekið hvernig bæjarstjóri Garðabæjar verst gagnrýni um lélega upplýsingagjöf til bæjarfulltrúa. Þar gildir einu hvort hann er í hlutverki sínu sem bæjarstjóri eða formaður Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, sem m.a. bera ábyrgð á faglegum og gagnsæjum vinnubrögðum byggðasamlaganna sem þau reka, þar á meðal Sorpu. Skoðun 1.9.2021 11:30 Viðreisn atkvæða Þórólfur Heiðar Þorsteinsson skrifar Sá möguleiki er fyrir hendi að úrslit komandi kosninga til Alþingis munu ekki endurspegla að fullu vilja þjóðarinnar. Kannanir sýna að mögulega munu stjórnmálaflokkar fá fleiri þingmenn en þeir ættu rétt á samkvæmt öllum eðlilegum skilningi. Skoðun 1.9.2021 11:01 Mælum það sem skiptir máli Halldóra Mogensen skrifar Formenn Sjálfstæðisflokksins og Vinstri grænna héldu sitthvora ræðuna um helgina. Formaður Sjálfstæðisflokksins sagði að komandi kosningar snúist um að láta hans stefnu ráða för í íslensku samfélagi - „ekki nýjar kenningar“ eins og hann orðaði það. Formaður Vinstri grænna var á allt öðrum nótum, „velsældarhagkerfið“ væri framtíðin. Skoðun 1.9.2021 10:30 Við styðjum aukna samkeppni á raforkumarkaði Tinna Traustadóttir og Jónas Hlynur Hallgrímsson skrifa Ný fyrirtæki hafa haslað sér völl á raforkumarkaði hér á landi á undanförnum árum og samkeppnin þar með aukist hröðum skrefum. Heimili og fyrirtæki hafa notið góðs af lækkandi raforkuverði, sem fylgt hefur þessari jákvæðu þróun. Skoðun 1.9.2021 10:01 Endurheimtum réttindin! Haraldur Ingi Haraldsson skrifar Þessi ríkistjórn hefur sett staðfest heimsmet í skerðingum á ellilífeyrisþega og öryrkja. Þetta hefur komið fram í rannsóknum prófessors Stefáns Ólafssonar fyrir stéttarfélagið Eflingu. Skoðun 1.9.2021 09:30 Enginn alvöru umhverfisverndarflokkur á Íslandi? Árni Múli Jónasson skrifar Ættingi minn, sem er mikill áhugamaður um umhverfisvernd og fylgist því náið með þeim málum, sagði við mig um daginn... Skoðun 1.9.2021 09:01 Heimsmet í eymd Ásmundur Friðriksson skrifar Á Vesturlöndum hefur fólk kosningarétt og getur valið skýrar línur til hægri eða vinstri. Í sósíalistaríkjum eru líka hreinar línur. Þar er ekki kosið, þess þarf ekki. Þar ráða sérhagsmunir og forréttindastéttir ríkjum. Skoðun 1.9.2021 08:30 Kvótakerfið og veiðigjaldið er sitt hvor hliðin á sama peningi Jón Ingi Hákonarson skrifar Kvótakerfið og veiðigjaldið er sitt hvor hliðin á sama peningi. Kvótakerfið er heimild útgerða til að veiða ákveðinn hluta leyfilegs afla og veiðigjaldið er árgjaldið sem greitt er, enda eðlilegt að greitt sé fyrir aðgang að takmarkaðri náttúruauðlind. Skoðun 1.9.2021 08:01 Til hvers að framkvæma þegar hægt er að hætta við - Jón Alón 01.09.21 Teikning eftir Árna Jón Gunnarsson. Jón Alón 1.9.2021 06:01 Hver er Klara Bjartmarz? Kristrún Heimisdóttir skrifar Klara var varaformaður Samtakanna 78 þegar stórir sigrar unnust í þeirri baráttu og hefur leitt og fylgt eftir allri uppbyggingu kvennalandsliðanna í þau 27 ár sem hún hefur starfað hjá KSÍ. Hún hefur barist við ómenningu og karlrembu alla tíð. Hún er feministi, baráttukona fyrir homma, lesbíur og aðra minnihlutahópa og hefur alltaf og mun alltaf beita sér fyrir réttindum og velferð þessara hópa. Skoðun 31.8.2021 21:00 Fann ég á fjalli... Pétur Óskarsson skrifar Við stöndum mörg í þeirri meiningu að náttúruperlur Íslands séu ómetanlegur sameiginlegur fjársjóður okkar allra. En það er að breytast og sá veruleiki sem við erum flest alin upp við er að hverfa án allrar umræðu og án þess að þeir sem með völdin fara skýri afstöðu sína eða taki ábyrgð á málinu. Skoðun 31.8.2021 18:31 Papparör og pólitík Brynja Dan Gunnarsdóttir skrifar Eftir að hafa heyrt mikið talað um kolsvarta loftslagsskýrslu síðustu daga skynjar maður alvarleika málsins. Hvert og eitt okkar þarf að leggja sitt af mörkum. Vissulega er hver einstaklingur bara dropi í hafið, en margt smátt gerir eitt stórt og betur má ef duga skal. Skoðun 31.8.2021 15:01 Djöfull í mannslíki eða geðsjúklingur; nema hvort tveggja sé Ole Anton Bieltvedt skrifar Nú um síðustu helgi birti Fréttablaðið frétt af íslenzkum karlmanni á fertugsaldri, sem býr í Mosfellsbæ, en hann sendi út myndband á Instagram 21. ágúst, þar sem hann pyntar lítinn skógarþröst til dauða með fjölmörgum hnífsstungum. Skoðun 31.8.2021 13:30 « ‹ 331 332 333 334 ›
Vestfirsk atkvæðagreiðsla um fiskeldi Innan hreyfingar Pírata er fólki heimilt að hafa ólíkar skoðanir. Þannig eru sumir hlynntir sjókvíaeldi og aðrir ekki. Það er einkenni á heilbrigðum stjórnmálaflokki að þar rúmast ólík sjónarmið og skoðanir. Stjórnmálaflokkar sem stunda skoðanakúgun og hlýðni innan sinna raða eru í eðli sínu and-lýðræðislegir. Skoðun 2.9.2021 11:31
Stórveldin, Ísrael og olían Finnur Thorlacius Eiríksson skrifar Staðhæfingin um að Ísraelsríki hafi verið „búið til“ af utanaðkomandi öflum – ýmist af Bandaríkjamönnum, Bretum eða Sameinuðu þjóðunum – heyrist ósjaldan þegar málefni Mið-Austurlanda bera á góma. Skoðun 2.9.2021 11:00
Íslandsmetið í að skíta upp á bak! Björn Steinbekk skrifar Að eiga Íslandsmet er eftirsóknarvert og krefst þess að fólk leggi á sig mikla vinnu og fórnir til að ná markmiði sínu. Að vera afrekskona eða maður er að taka ábyrgð á eigin lífi og sýna aga, að skara fram úr. Skoðun 2.9.2021 10:31
Ógæfuför Hálendisfrumvarpsins Tómas Ellert Tómasson skrifar Er einhver búinn að gleyma furðulegu frumvarpi umhverfisráðherra um Hálendisþjóðgarð? Framlagning frumvarpsins fór ekki vel af stað en með því var kastað rýrð á friðunar og verndarstarf sveitastjórnarmanna, félagasamtaka og almennings um land allt. Skoðun 2.9.2021 10:00
Rasismi gegn Íslendingum Lenya Rún Taha Karim skrifar Síðustu vikur og mánuði hef ég reynt að vera sýnileg í framboði mínu til Alþingis, enda er það venjan í kosningabaráttu. Það hefur hins vegar farið fyrir brjóstið á mörgu fólki, ekki vegna þess að ég er Pírati og þau eru ósammála mér, heldur vegna þess að þau telja mig vera „útlending.” Skoðun 2.9.2021 09:31
Húrra fyrir frelsinu (í boði Evrópusambandsins) Pawel Bartoszek skrifar Áhugafólk um örlítið nútímalegri áfengislöggjöf hefur ekki haft mörg tækifæri til skála á kjörtímabilinu. Áfengisskattarnir eru með þeim hæstu í Evrópu. Fólki er bannað að brugga bjór og vín til einkanota. Skoðun 2.9.2021 09:00
Tvær hliðar á sömu spillingu Ásthildur Lóa Þórsdóttir og Georg Eiður Arnarson skrifa Sérhagsmunagæsla eða spilling á Íslandi snýst í grunninn um „tvo turna“; fjármálakerfið og sjávarútveg. Að sjálfsögðu kemur fleira til og inn í sérhagsmunagæsluna fléttast gríðarlega margir, en þetta eru „turnarnir“ sem hafa sogað til sín hvað mestu af auðæfum þjóðarinnar hvað sem öðrum hagsmunaaðilum líður. Skoðun 2.9.2021 08:31
Óstöðvandi okurfélög Runólfur Ólafsson skrifar Tryggingafélögin græða á tá og fingri eins og viðskiptafréttir bera með sér. Kemur auðvitað ekki á óvart, viðskiptamódelið er skothelt: Engin verðsamkeppni, stöðug hækkun iðgjalda, minnkandi kostnaður og velþóknun stjórnvalda. Skoðun 2.9.2021 08:00
Sósíalistar fastir í fortíðinni Kári Gautason skrifar Sósíalistaflokkurinn leggur fátt nýtt til og virðist haldinn varasamri fortíðarþrá. Sósíalistaforinginn Gunnar Smári Egilsson berst hetjulegri baráttu gegn nýfrjálshyggjudraugnum sem sínum helsta óvini. Skoðun 2.9.2021 07:30
Má bjóða þér að bíða? Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Við erum öll sammála um að aðgengi að heilbrigðisþjónustu á að vera jafnt fyrir alla, óháð efnahag og óháð búsetu. Um það er enginn ágreiningur í íslenskum stjórnmálum. Skoðun 2.9.2021 07:01
Já, það skiptir sko máli hver stjórnar Símon Vestarr skrifar VG býr yfir mörgum gegnheilum hugsjónamanneskjum en flokksforystan velur að einblína á frúna í brúnni og framlengja mefistófelískt bandalag sitt við myrkraöflin í Valhöll. Skoðun 1.9.2021 22:00
Biðlistar eða besta land í heimi – kjósum ADHD! Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar Finnst einhverjum ásættanlegt að búa í samfélagi þar sem bið eftir greiningu og meðferð er talin í árum, fremur en vikum eða fáum mánuðum? Skoðun 1.9.2021 15:30
Sitt er hvað, samvinna og samvinna Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Hann er um margt áhugaverður, skyndilegur áhugi Gunnars Smára Egilssonar forsprakka Sósíalista á samvinnunni og uppruna Framsóknar. Og eflaust er Gunnar Smári sammála mér um það að samvinna er grundvöllur allra framfara. Það er hins vegar sitt hvað, samvinna Framsóknar og samvinna Sósíalista. Skoðun 1.9.2021 15:00
Ál er ekki það sama og ál Sólveig Kr. Bergmann og Páll Ólafsson skrifa Alvarleg staða í loftslagsmálum er flestum ljós, en engu að síður er sláandi að lesa niðurstöður nýútkominnar ástandsskýrslu milliríkjanefndar um loftslagsmál. Skoðun 1.9.2021 13:31
Miðjan er komin langt til hægri við þjóðina Gunnar Smári Egilsson skrifar Það sorglegasta við íslensk stjórnmál er hvernig forysta flokkanna hefur fært umræðuna svo langt til hægri við afstöðu meginþorra fólks að það er á mörkunum að hægt sé að kalla Ísland lýðræðisríki. Skoðun 1.9.2021 13:00
„Ó“fyrirmyndir Geir Gunnar Markússon skrifar Ég var með einstakling hjá mér í næringar- og heilsuráðgjöf um daginn og við vorum að ræða fyrirmyndir hans í lífinu, tengt betri heilsu. Hann sagði mér að hann hefði nú fáar fyrirmyndir en hann ætti sér því miður eina ófyrirmynd sem væri faðir hans, sem væri alvarlega veikur og með mjög skert lífsgæði vegna óheilbrigðs lífernis. Skoðun 1.9.2021 12:31
Öruggt húsnæði fyrir alla Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Öruggt húsnæði er hornsteinn jöfnuðar í samfélaginu enda er það mannréttindamál að eiga þak yfir höfuðið. Við Vinstri græn leggjum mikla áherslu á að á landinu öllu sé gott framboð af húsnæði bæði til leigu og til eignar á viðráðanlegu verði fyrir ungt fólk og tekjulægri. Skoðun 1.9.2021 12:00
Byggðasamlög og svarthol upplýsinganna Sara Dögg Svanhildardóttir skrifar Það er afar áhugavert að upplifa endurtekið hvernig bæjarstjóri Garðabæjar verst gagnrýni um lélega upplýsingagjöf til bæjarfulltrúa. Þar gildir einu hvort hann er í hlutverki sínu sem bæjarstjóri eða formaður Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, sem m.a. bera ábyrgð á faglegum og gagnsæjum vinnubrögðum byggðasamlaganna sem þau reka, þar á meðal Sorpu. Skoðun 1.9.2021 11:30
Viðreisn atkvæða Þórólfur Heiðar Þorsteinsson skrifar Sá möguleiki er fyrir hendi að úrslit komandi kosninga til Alþingis munu ekki endurspegla að fullu vilja þjóðarinnar. Kannanir sýna að mögulega munu stjórnmálaflokkar fá fleiri þingmenn en þeir ættu rétt á samkvæmt öllum eðlilegum skilningi. Skoðun 1.9.2021 11:01
Mælum það sem skiptir máli Halldóra Mogensen skrifar Formenn Sjálfstæðisflokksins og Vinstri grænna héldu sitthvora ræðuna um helgina. Formaður Sjálfstæðisflokksins sagði að komandi kosningar snúist um að láta hans stefnu ráða för í íslensku samfélagi - „ekki nýjar kenningar“ eins og hann orðaði það. Formaður Vinstri grænna var á allt öðrum nótum, „velsældarhagkerfið“ væri framtíðin. Skoðun 1.9.2021 10:30
Við styðjum aukna samkeppni á raforkumarkaði Tinna Traustadóttir og Jónas Hlynur Hallgrímsson skrifa Ný fyrirtæki hafa haslað sér völl á raforkumarkaði hér á landi á undanförnum árum og samkeppnin þar með aukist hröðum skrefum. Heimili og fyrirtæki hafa notið góðs af lækkandi raforkuverði, sem fylgt hefur þessari jákvæðu þróun. Skoðun 1.9.2021 10:01
Endurheimtum réttindin! Haraldur Ingi Haraldsson skrifar Þessi ríkistjórn hefur sett staðfest heimsmet í skerðingum á ellilífeyrisþega og öryrkja. Þetta hefur komið fram í rannsóknum prófessors Stefáns Ólafssonar fyrir stéttarfélagið Eflingu. Skoðun 1.9.2021 09:30
Enginn alvöru umhverfisverndarflokkur á Íslandi? Árni Múli Jónasson skrifar Ættingi minn, sem er mikill áhugamaður um umhverfisvernd og fylgist því náið með þeim málum, sagði við mig um daginn... Skoðun 1.9.2021 09:01
Heimsmet í eymd Ásmundur Friðriksson skrifar Á Vesturlöndum hefur fólk kosningarétt og getur valið skýrar línur til hægri eða vinstri. Í sósíalistaríkjum eru líka hreinar línur. Þar er ekki kosið, þess þarf ekki. Þar ráða sérhagsmunir og forréttindastéttir ríkjum. Skoðun 1.9.2021 08:30
Kvótakerfið og veiðigjaldið er sitt hvor hliðin á sama peningi Jón Ingi Hákonarson skrifar Kvótakerfið og veiðigjaldið er sitt hvor hliðin á sama peningi. Kvótakerfið er heimild útgerða til að veiða ákveðinn hluta leyfilegs afla og veiðigjaldið er árgjaldið sem greitt er, enda eðlilegt að greitt sé fyrir aðgang að takmarkaðri náttúruauðlind. Skoðun 1.9.2021 08:01
Til hvers að framkvæma þegar hægt er að hætta við - Jón Alón 01.09.21 Teikning eftir Árna Jón Gunnarsson. Jón Alón 1.9.2021 06:01
Hver er Klara Bjartmarz? Kristrún Heimisdóttir skrifar Klara var varaformaður Samtakanna 78 þegar stórir sigrar unnust í þeirri baráttu og hefur leitt og fylgt eftir allri uppbyggingu kvennalandsliðanna í þau 27 ár sem hún hefur starfað hjá KSÍ. Hún hefur barist við ómenningu og karlrembu alla tíð. Hún er feministi, baráttukona fyrir homma, lesbíur og aðra minnihlutahópa og hefur alltaf og mun alltaf beita sér fyrir réttindum og velferð þessara hópa. Skoðun 31.8.2021 21:00
Fann ég á fjalli... Pétur Óskarsson skrifar Við stöndum mörg í þeirri meiningu að náttúruperlur Íslands séu ómetanlegur sameiginlegur fjársjóður okkar allra. En það er að breytast og sá veruleiki sem við erum flest alin upp við er að hverfa án allrar umræðu og án þess að þeir sem með völdin fara skýri afstöðu sína eða taki ábyrgð á málinu. Skoðun 31.8.2021 18:31
Papparör og pólitík Brynja Dan Gunnarsdóttir skrifar Eftir að hafa heyrt mikið talað um kolsvarta loftslagsskýrslu síðustu daga skynjar maður alvarleika málsins. Hvert og eitt okkar þarf að leggja sitt af mörkum. Vissulega er hver einstaklingur bara dropi í hafið, en margt smátt gerir eitt stórt og betur má ef duga skal. Skoðun 31.8.2021 15:01
Djöfull í mannslíki eða geðsjúklingur; nema hvort tveggja sé Ole Anton Bieltvedt skrifar Nú um síðustu helgi birti Fréttablaðið frétt af íslenzkum karlmanni á fertugsaldri, sem býr í Mosfellsbæ, en hann sendi út myndband á Instagram 21. ágúst, þar sem hann pyntar lítinn skógarþröst til dauða með fjölmörgum hnífsstungum. Skoðun 31.8.2021 13:30
Ruglaðist Kristrún á flokkum, þegar hún fór í stjórnmál? - Það hefði verið einfaldara fyrir hana, að ganga strax í Framsókn, en að breyta Samfylkingunni í Framsókn Ole Anton Bieltvedt Skoðun