Enski boltinn

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Fergu­son hafi átt leyni­legan fund í Lundúnum

Sir Alex Ferguson, fyrrverandi knattspyrnustjóri og goðsögn í sögu enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United, er sagður hafa fundað með Dougie Freedman, yfirmanni knattspyrnumála hjá Crystal Palace, varðandi þrjá leikmenn félagsins sem Manchester United er sagt á höttunum eftir.

Enski boltinn