Fótbolti Sjáðu mörkin úr fræknum sigri KA á Dundalk KA er í góðri stöðu fyrir seinni leikinn gegn Dundalk frá Írlandi í 2. umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu eftir 3-1 sigur í fyrri leiknum í gær. Fótbolti 28.7.2023 11:56 Kynntu nýjan samning Birnis með Wolf of Wall Street myndbandi Fótboltamaðurinn Birnir Snær Ingason hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Víking. Íslenski boltinn 28.7.2023 11:16 Glæsimark James kom ensku Evrópumeisturunum í kjörstöðu Evrópumeistarar Englands eru með fullt hús á toppi D-riðils heimsmeistaramótsins í fótbolta kvenna eftir sigur á Danmörku í dag, 1-0. Fótbolti 28.7.2023 10:34 Belgía níunda landið sem Guðlaugur Victor spilar í Íslenski landsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson er genginn í raðir Eupen í Belgíu frá bandaríska liðinu DC United. Fótbolti 28.7.2023 10:26 Lingard reyndi að plata lögguna og gaf upp nafn á manni sem er ekki til Jesse Lingard, fyrrverandi leikmaður Manchester United, þurfti að mæta fyrir dóm eftir að hann reyndi að gabba lögregluna þegar hún tók hann fyrir of hraðan akstur. Enski boltinn 28.7.2023 09:45 Mbappé neitar að ræða við Sádana Kylian Mbappé hefur ekki minnsta áhuga á að spila fótbolta í Sádi-Arabíu og hefur neitað að ræða við forráðamenn Al Hilal. Fótbolti 28.7.2023 09:01 PSG ætlar að stela Højlund af United Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain hafa blandað sér í baráttuna um danska framherjann Rasmus Højlund sem leikur með Atalanta á Ítalíu. Fótbolti 28.7.2023 08:31 Ein af stjörnum HM hneig niður á æfingu Ein af stjörnum heimsmeistaramótsins í fótbolta kvenna féll í yfirlið á æfingu. Fótbolti 28.7.2023 07:31 Argentínsk endurkoma Argentína á enn möguleika á að komast áfram í sextán liða úrslit á HM í fótbolta kvenna eftir að hafa komið til baka og náð jafntefli gegn Suður-Afríku. Lokatölur 2-2. Fótbolti 28.7.2023 06:57 Barcelona í hvítum búningum í fyrsta sinn síðan 1979 Útivallabúningur Barcelona verður hvítur á komandi tímabili, en þetta er í fyrsta sinn í 44 ár sem félagið leikur í hvítum búningum, lit sem flestir tengja við erkifjendurna í Real Madrid. Fótbolti 28.7.2023 06:30 David Silva leggur skóna á hilluna Spænski knattspyrnumaðurinn David Silva tilkynnti í dag að hann væri hættur í fótbolta. Þessi tilkynning hefur legið í loftinu síðustu daga en Silva sleit krossband á æfingu með liði sínu Real Sociedad þann 21. júlí síðastliðinn. Fótbolti 27.7.2023 23:02 Margrét Árnadóttir til liðs við Þór/KA á ný Þór/KA hefur borist vænn liðsstyrkur í Bestu deild kvenna en Margrét Árnadóttir hefur gengið til liðs við liðið á ný eftir að hafa spilað með Parma á Ítalíu síðustu mánuði. Fótbolti 27.7.2023 22:31 Hallgrímur: „Við erum gríðarlega ánægðir með góð úrslit en það er bara hálfleikur“ Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA, var að vonum ánægður með 3-1 sigur sinna manna gegn Dundalk FC frá Írlandi. Þetta var fyrri viðureign liðanna í annarri umferð forkeppni Sambandsdeildarinnar en seinni leikur liðanna fer fram 3. ágúst á Írlandi. Fótbolti 27.7.2023 21:41 Ægismenn knúðu fram jafntefli gegn Þrótti Einn leikur fór fram í Lengjudeild karla í kvöld. Ægir tók á móti Þrótti í fallbaráttuslag en liðin skildu að lokum jöfn 2-2. Fótbolti 27.7.2023 21:21 Þjálfari Dundalk: „Allir sem horfðu á leikinn sáu að við vorum mun betri aðilinn“ „Ég er bara pirraður, mér fannst við stjórna þessum leik frá upphafi til enda. Þetta er versta mögulega niðurstaða þegar litið er á frammistöðuna í þessum leik“, sagði Stephen O‘Donnell, þjálfari Dundalk FC, eftir 3-1 tap liðsins gegn KA. Fótbolti 27.7.2023 20:58 Umfjöllum: KA - Dundalk 3-1 | KA í góðri stöðu KA vann Dundalk frá Írlandi 3-1 í fyrri leik liðanna í annarri umferð forkeppni Sambandsdeildarinnar. Bjarni Aðalsteinsson opnaði markareikninginn fyrir KA, Daniel Kelly jafnaði svo fyrir gestina skömmu síðar áður en Sveinn Margeir Hauksson skoraði tvö mörk til viðbótar fyrir KA. Fótbolti 27.7.2023 20:15 Mikael Anderson og félagar steinlágu gegn Club Brugge Club Brugge unnu sannfærandi 3-0 sigur gegn AGF í 2. umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 27.7.2023 20:14 Segir Henderson hafa svikið hinsegin samfélagið með félagaskiptum til Sádí Arabíu Thomas Hitzlsperger er ekki par hrifinn af félagaskiptum Jordan Henderson til Sádí Arabíu. Hann segir ljóst að Henderson sé ekki lengur stuðningsmaður hinseginfólks en dauðarefsing liggur við samkynhneigð þar í landi. Enski boltinn 27.7.2023 18:15 Jón Þórir hættur með Fram Stjórn Knattspyrnudeildar Fram hefur sagt Jóni Þóri Sveinssyni upp störfum sem þjálfara liðsins. Jón Þórir hefur verið þjálfari liðsins síðan 2018 og stýrði því upp úr 1. deild haustið 2021. Fram tapaði í gær fjórða leik sínum í röð og situr í næstneðsta sæti Bestu deildarinnar. Fótbolti 27.7.2023 17:29 Verratti bætist í hóp Arabíufara | Eyðslan yfir tvö hundruð milljónir Ítalinn Marco Verratti hefur náð samkomulagi við Al-Hilal í Sádi-Arabíu um að spila með liðinu í úrvalsdeildinni þar í landi á komandi vetri. Hann fer til liðsins frá Paris Saint-Germain í Frakklandi. Fótbolti 27.7.2023 16:30 Labbaði inn á völl með hund sem meig á samherja hans Fótboltamaður í Kólumbíu varð fyrir því að hundur sem hann fór með inn á völlinn meig á samherja hans. Fótbolti 27.7.2023 15:45 Útileikir Breiðabliks og KA sýndir beint á Stöð 2 Sport Næstu útileikir Breiðabliks og KA í Evrópukeppnum verða sýndir á Stöð 2 Sport. Fótbolti 27.7.2023 15:01 Nígería vann gestgjafana óvænt og steig stórt skref í átt að sextán liða úrslitunum Nígería gerði sér lítið fyrir og vann heimalið Ástralíu, 2-3, í B-riðli á heimsmeistaramótinu í fótbolta kvenna. Fótbolti 27.7.2023 12:18 FCK vill ekki valda börnum vonbrigðum: „Nei takk“ Danmerkurmeistarar FC Kaupmannahafnar hafa sent frá sér tilkynningu þar sem óskað er eftir því að stuðningsmenn beri ekki skilti þar sem beðið er um treyjur leikmanna að leik loknum. Of mörg börn fari vonsvikin heim. Fótbolti 27.7.2023 11:31 Frumbyggjar gagnrýna mótshaldara í Ástralíu Hópur fótboltamanna af frumbyggjaættum hefur skrifað bréf til ástralska fótboltasambandsins og Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, vegna skorts á fjárstuðningi. Slíkt eigi að tilheyra arfleifð heimsmeistaramóts kvenna sem fram fer í Ástralíu og Nýja-Sjálandi þessi dægrin. Fótbolti 27.7.2023 11:01 Arsenal skoraði fimm gegn Barcelona Leandro Trossard skoraði tvö mörk þegar Arsenal sigraði Barcelona í æfingaleik í Los Angeles, 5-3. Fótbolti 27.7.2023 10:30 Fyrsti sigur Portúgals á HM Portúgal vann í morgun sinn fyrsta sigur á heimsmeistaramóti kvenna er það lagði Víetnam að velli, 2-0. Fótbolti 27.7.2023 10:01 Óvissa um framtíð Jóns í starfi: „Neita að tjá mig um það“ Daði Guðmundsson, rekstrarstjóri knattspyrnudeildar Fram, neitar að tjá sig um það hvort þjálfaramál karlaliðs félagsins séu til skoðunar. Í bili hið minnsta eins og hann tjáði Vísi. Íslenski boltinn 27.7.2023 09:39 Þurfa að bíta á jaxlinn gegn beinskeyttum Írum í kvöld: „Þurfum að þora vera við sjálfir“ Hallgrímur Jónasson, þjálfari karlaliðs KA í fótbolta er borubrattur fyrir fyrri leik liðsins gegn írska liðinu Dundalk í 2. umferð undankeppni Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. Norðanmenn þurfti að setja í næsta gír frá einvígi sínu í fyrstu umferðinni til að eiga möguleika. Fótbolti 27.7.2023 09:34 Sonur Kims Kardashian hitti Ronaldo Sonur raunveruleikastjörnunnar og athafnakonunnar Kims Kardashian er eflaust í skýjunum eftir að hann fékk að hitta Cristiano Ronaldo. Fótbolti 27.7.2023 09:01 « ‹ 331 332 333 334 ›
Sjáðu mörkin úr fræknum sigri KA á Dundalk KA er í góðri stöðu fyrir seinni leikinn gegn Dundalk frá Írlandi í 2. umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu eftir 3-1 sigur í fyrri leiknum í gær. Fótbolti 28.7.2023 11:56
Kynntu nýjan samning Birnis með Wolf of Wall Street myndbandi Fótboltamaðurinn Birnir Snær Ingason hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Víking. Íslenski boltinn 28.7.2023 11:16
Glæsimark James kom ensku Evrópumeisturunum í kjörstöðu Evrópumeistarar Englands eru með fullt hús á toppi D-riðils heimsmeistaramótsins í fótbolta kvenna eftir sigur á Danmörku í dag, 1-0. Fótbolti 28.7.2023 10:34
Belgía níunda landið sem Guðlaugur Victor spilar í Íslenski landsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson er genginn í raðir Eupen í Belgíu frá bandaríska liðinu DC United. Fótbolti 28.7.2023 10:26
Lingard reyndi að plata lögguna og gaf upp nafn á manni sem er ekki til Jesse Lingard, fyrrverandi leikmaður Manchester United, þurfti að mæta fyrir dóm eftir að hann reyndi að gabba lögregluna þegar hún tók hann fyrir of hraðan akstur. Enski boltinn 28.7.2023 09:45
Mbappé neitar að ræða við Sádana Kylian Mbappé hefur ekki minnsta áhuga á að spila fótbolta í Sádi-Arabíu og hefur neitað að ræða við forráðamenn Al Hilal. Fótbolti 28.7.2023 09:01
PSG ætlar að stela Højlund af United Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain hafa blandað sér í baráttuna um danska framherjann Rasmus Højlund sem leikur með Atalanta á Ítalíu. Fótbolti 28.7.2023 08:31
Ein af stjörnum HM hneig niður á æfingu Ein af stjörnum heimsmeistaramótsins í fótbolta kvenna féll í yfirlið á æfingu. Fótbolti 28.7.2023 07:31
Argentínsk endurkoma Argentína á enn möguleika á að komast áfram í sextán liða úrslit á HM í fótbolta kvenna eftir að hafa komið til baka og náð jafntefli gegn Suður-Afríku. Lokatölur 2-2. Fótbolti 28.7.2023 06:57
Barcelona í hvítum búningum í fyrsta sinn síðan 1979 Útivallabúningur Barcelona verður hvítur á komandi tímabili, en þetta er í fyrsta sinn í 44 ár sem félagið leikur í hvítum búningum, lit sem flestir tengja við erkifjendurna í Real Madrid. Fótbolti 28.7.2023 06:30
David Silva leggur skóna á hilluna Spænski knattspyrnumaðurinn David Silva tilkynnti í dag að hann væri hættur í fótbolta. Þessi tilkynning hefur legið í loftinu síðustu daga en Silva sleit krossband á æfingu með liði sínu Real Sociedad þann 21. júlí síðastliðinn. Fótbolti 27.7.2023 23:02
Margrét Árnadóttir til liðs við Þór/KA á ný Þór/KA hefur borist vænn liðsstyrkur í Bestu deild kvenna en Margrét Árnadóttir hefur gengið til liðs við liðið á ný eftir að hafa spilað með Parma á Ítalíu síðustu mánuði. Fótbolti 27.7.2023 22:31
Hallgrímur: „Við erum gríðarlega ánægðir með góð úrslit en það er bara hálfleikur“ Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA, var að vonum ánægður með 3-1 sigur sinna manna gegn Dundalk FC frá Írlandi. Þetta var fyrri viðureign liðanna í annarri umferð forkeppni Sambandsdeildarinnar en seinni leikur liðanna fer fram 3. ágúst á Írlandi. Fótbolti 27.7.2023 21:41
Ægismenn knúðu fram jafntefli gegn Þrótti Einn leikur fór fram í Lengjudeild karla í kvöld. Ægir tók á móti Þrótti í fallbaráttuslag en liðin skildu að lokum jöfn 2-2. Fótbolti 27.7.2023 21:21
Þjálfari Dundalk: „Allir sem horfðu á leikinn sáu að við vorum mun betri aðilinn“ „Ég er bara pirraður, mér fannst við stjórna þessum leik frá upphafi til enda. Þetta er versta mögulega niðurstaða þegar litið er á frammistöðuna í þessum leik“, sagði Stephen O‘Donnell, þjálfari Dundalk FC, eftir 3-1 tap liðsins gegn KA. Fótbolti 27.7.2023 20:58
Umfjöllum: KA - Dundalk 3-1 | KA í góðri stöðu KA vann Dundalk frá Írlandi 3-1 í fyrri leik liðanna í annarri umferð forkeppni Sambandsdeildarinnar. Bjarni Aðalsteinsson opnaði markareikninginn fyrir KA, Daniel Kelly jafnaði svo fyrir gestina skömmu síðar áður en Sveinn Margeir Hauksson skoraði tvö mörk til viðbótar fyrir KA. Fótbolti 27.7.2023 20:15
Mikael Anderson og félagar steinlágu gegn Club Brugge Club Brugge unnu sannfærandi 3-0 sigur gegn AGF í 2. umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 27.7.2023 20:14
Segir Henderson hafa svikið hinsegin samfélagið með félagaskiptum til Sádí Arabíu Thomas Hitzlsperger er ekki par hrifinn af félagaskiptum Jordan Henderson til Sádí Arabíu. Hann segir ljóst að Henderson sé ekki lengur stuðningsmaður hinseginfólks en dauðarefsing liggur við samkynhneigð þar í landi. Enski boltinn 27.7.2023 18:15
Jón Þórir hættur með Fram Stjórn Knattspyrnudeildar Fram hefur sagt Jóni Þóri Sveinssyni upp störfum sem þjálfara liðsins. Jón Þórir hefur verið þjálfari liðsins síðan 2018 og stýrði því upp úr 1. deild haustið 2021. Fram tapaði í gær fjórða leik sínum í röð og situr í næstneðsta sæti Bestu deildarinnar. Fótbolti 27.7.2023 17:29
Verratti bætist í hóp Arabíufara | Eyðslan yfir tvö hundruð milljónir Ítalinn Marco Verratti hefur náð samkomulagi við Al-Hilal í Sádi-Arabíu um að spila með liðinu í úrvalsdeildinni þar í landi á komandi vetri. Hann fer til liðsins frá Paris Saint-Germain í Frakklandi. Fótbolti 27.7.2023 16:30
Labbaði inn á völl með hund sem meig á samherja hans Fótboltamaður í Kólumbíu varð fyrir því að hundur sem hann fór með inn á völlinn meig á samherja hans. Fótbolti 27.7.2023 15:45
Útileikir Breiðabliks og KA sýndir beint á Stöð 2 Sport Næstu útileikir Breiðabliks og KA í Evrópukeppnum verða sýndir á Stöð 2 Sport. Fótbolti 27.7.2023 15:01
Nígería vann gestgjafana óvænt og steig stórt skref í átt að sextán liða úrslitunum Nígería gerði sér lítið fyrir og vann heimalið Ástralíu, 2-3, í B-riðli á heimsmeistaramótinu í fótbolta kvenna. Fótbolti 27.7.2023 12:18
FCK vill ekki valda börnum vonbrigðum: „Nei takk“ Danmerkurmeistarar FC Kaupmannahafnar hafa sent frá sér tilkynningu þar sem óskað er eftir því að stuðningsmenn beri ekki skilti þar sem beðið er um treyjur leikmanna að leik loknum. Of mörg börn fari vonsvikin heim. Fótbolti 27.7.2023 11:31
Frumbyggjar gagnrýna mótshaldara í Ástralíu Hópur fótboltamanna af frumbyggjaættum hefur skrifað bréf til ástralska fótboltasambandsins og Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, vegna skorts á fjárstuðningi. Slíkt eigi að tilheyra arfleifð heimsmeistaramóts kvenna sem fram fer í Ástralíu og Nýja-Sjálandi þessi dægrin. Fótbolti 27.7.2023 11:01
Arsenal skoraði fimm gegn Barcelona Leandro Trossard skoraði tvö mörk þegar Arsenal sigraði Barcelona í æfingaleik í Los Angeles, 5-3. Fótbolti 27.7.2023 10:30
Fyrsti sigur Portúgals á HM Portúgal vann í morgun sinn fyrsta sigur á heimsmeistaramóti kvenna er það lagði Víetnam að velli, 2-0. Fótbolti 27.7.2023 10:01
Óvissa um framtíð Jóns í starfi: „Neita að tjá mig um það“ Daði Guðmundsson, rekstrarstjóri knattspyrnudeildar Fram, neitar að tjá sig um það hvort þjálfaramál karlaliðs félagsins séu til skoðunar. Í bili hið minnsta eins og hann tjáði Vísi. Íslenski boltinn 27.7.2023 09:39
Þurfa að bíta á jaxlinn gegn beinskeyttum Írum í kvöld: „Þurfum að þora vera við sjálfir“ Hallgrímur Jónasson, þjálfari karlaliðs KA í fótbolta er borubrattur fyrir fyrri leik liðsins gegn írska liðinu Dundalk í 2. umferð undankeppni Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. Norðanmenn þurfti að setja í næsta gír frá einvígi sínu í fyrstu umferðinni til að eiga möguleika. Fótbolti 27.7.2023 09:34
Sonur Kims Kardashian hitti Ronaldo Sonur raunveruleikastjörnunnar og athafnakonunnar Kims Kardashian er eflaust í skýjunum eftir að hann fékk að hitta Cristiano Ronaldo. Fótbolti 27.7.2023 09:01
Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Íslenski boltinn