Rafíþróttir

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Bráða­bani í æsi­­spennandi net­­skák­ein­vígi

Heldur betur hitnaði í kolunum á Ís­lands­­meistara­­mótinu í Net­­skák í seinni um­­­ferð gær­­kvöldsins. Eftir ó­­­venju auð­velda 6-0 af­­greiðslu Guð­­mundar Kjartans­­sonar á Símoni Þór­halls­­syni tók við há­­spennu ein­vígi Hilmis Freys Heimis­­sonar og Aleksandr Domalchuk-Jonas­­son, sem stóð ekki uppi sem sigur­vegari fyrr en að loknum fyrsta bráða­bana mótsins.

Rafíþróttir
Fréttamynd

Þór sigraðist á Selum í topp­bar­áttunni

Lið Þórs frá Akur­eyri er enn tap­laust í Tölvu­lista­deildinni í Overwatch eftir 2-1 sigur á Selunum frá Sel­fossi í 5. um­ferð þar sem liðin voru jöfn að stigum þegar þau hófu bar­áttuna um fyrsta sætið á laugar­daginn.

Rafíþróttir
Fréttamynd

Topp­lið Venus hélt Grýlum á botninum

Fimmta um­­­­­ferð Mílu­­­deiladarinnar í Val­orant fór fram á föstu­­­dags­­­kvöld og að henni lokinni heldur Venus efsta sætinu með 2-13 sigri á Guar­dian Grýlanna sem eru því enn á botni deildarinnar.

Rafíþróttir
Fréttamynd

Græn­lensku börnin spiluðu tölvu­leiki með stjörnur í augunum

„Það var smá feimni í gangi en aldrei að vita nema ein­hver vina­sam­bönd hafi myndast,“ segir raf­í­þrótta­þjálfarinn Daníel Sigur­vins­son um heim­sókn um 30 græn­lenskra grunn­skóla­barna í Arena þar sem látið var á það reyna hvort hægt væri að nota tölvu­leiki til þess að tengja þau við ís­lenska krakka sem þar æfa.

Rafíþróttir
Fréttamynd

Hníf­jafnt á toppnum í Rocket Leagu­e

Þriðja um­­­ferð GR Verk Deildarinnar í Rocket Leagu­e fór fram í gær­­kvöld og skemmst frá því að segja að úr­­slit leikja höfðu lítil á­hrif á stiga­töfluna, fyrir utan það helst að ríkjandi meistarar Þórs og OGV eru nú hníf­jöfn á toppnum.

Rafíþróttir
Fréttamynd

Venus skellti Skaga­mönnum á botninn

Fimmta um­­­­­­­­­­­ferð Ljós­­­­­­leiðara­­­­­­deildarinnar í Coun­ter Stri­ke hófst í gær­­­­­kvöld með tveimur leikjum þar sem Höttur sigraði Ár­mann 2-0 og ÍA tapaði í botn­bar­áttu­leik fyrir Venus 1-2.

Rafíþróttir
Fréttamynd

Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni

Fjórða um­­­­­ferð ELKO-Deildarinnar í Fortni­te fór fram mánu­­­dags­­­kvöldið 30. septem­ber og segja má að tveir efstu kepp­endurnir í deildinni hafi boðið upp á endur­tekið efni úr síðustu um­ferð þegar þeir festu sig enn betur í sessi á toppnum.

Rafíþróttir
Fréttamynd

TÍK horfir fram á veginn frá Bessa­stöðum

„TÍK hafa starfað opin­ber­lega sem fé­laga­sam­tök núna í tvær vikur og hafa nú þegar fengið boð frá for­setanum á Bessa­staði,“ skrifar Melína Kolka, stofnandi Tölvu­leikja­sam­fé­lags ís­lenzkra kvenna, á Face­book þegar hún segir frá heim­sókn græn­lenskra grunn­skóla­barna til Höllu Tómas­dóttur, for­seta Ís­lands, þar sem „TÍK-in“ Eva Margrét Guðna­dóttir var með í för.

Rafíþróttir
Fréttamynd

Jötunn og Böðlar berjast í bökkum á botninum

Þrír leikir fóru fram í 4. um­­­ferð Tölvu­lista­­deildarinnar í Overwatch á laugar­­daginn og að henni lokinni er lið Þórs enn í efsta sæti eftir 3-0 sigur á Jötni í „svaka­legum leik“ eins og Óskar og Guð­ný Stefanía orðuðu það í beinni út­sendingu frá um­ferðinni.

Rafíþróttir
Fréttamynd

Bar­áttan harðnar í Val­orant

Fjórða um­­­ferð Mílu­­deiladarinnar í Val­orant fór fram á föstu­­dags­­kvöld og ljóst var á leikjum kvöldsins að farið er að hitna í kolunum og bar­áttan á toppi deildarinnar að harðna, bæði um topp­sætið að tryggja sig á­fram í fjögurra liða úr­slit.

Rafíþróttir
Fréttamynd

Du­sty aftur á toppinn eftir 4. um­ferð

Fjórðu um­­­­­­­­­ferð Ljós­­­­­leiðara­­­­­deildarinnar í Coun­ter Stri­ke lauk í gær­­­­kvöld með þremur leikjum þar sem Du­sty sigraði Raf­ík 2-0, Saga lagði Kano 2-1 og Þór hafði betur gegn ÍA 2-0.

Rafíþróttir
Fréttamynd

Fortni­te er aðal­leikurinn

„Þetta var frekar tæpt sko,“ segir Filip Kosta um 1. sætið sem þeir Tómas Hrafn Gunnars­son, fé­lagi hans úr Breiða­bliki, náðu í tví­liða­leik í Fortni­te í flokki 8-12 ára á ung­menna­mótinu sem haldið var í Arena um helgina.

Rafíþróttir
Fréttamynd

Ó­breytt staða á toppnum í Rocket Leagu­e

Önnur um­ferð GR Verk Deildarinnar í Rocket Leagu­e fór fram í gær­kvöld og skemmst frá því að segja að úr­slitin í leikjunum þremur höfðu lítil á­hrif á stöðu liðanna í deildinni þar sem ríkjandi meistarar Þórs tróna enn á toppnum.

Rafíþróttir
Fréttamynd

„Ég er í sjokki eftir þennan leik“

Þriðja um­­­ferð ELKO-Deildarinnar í Fortni­te fór fram á mánu­­dags­­kvöld og lauk þannig að i­Kristoo er kominn með 141 stig sem duga honum til að ná topp­sætinu af denas 13 sem er í 2. sæti með 135 stig.

Rafíþróttir
Fréttamynd

Ár­menningar tap­lausir á toppnum

Fjórða um­­­­­­­ferð Ljós­­­­leiðara­­­­deildarinnar í Coun­ter Stri­ke hófst í gær­­­kvöld með tveimur leikjum þar sem Höttur sigraði Venus 0-2 og Veca tapaði fyrir Ár­manni 0-2.

Rafíþróttir