Meistari B-kvikmyndanna látinn Jón Ísak Ragnarsson skrifar 12. maí 2024 12:15 Roger Corman með verðlaun sem hann hlaut á kvikmyndahátíð í Sviss, ágúst 2016. EPA Roger Corman, leikstjóri og kvikmyndaframleiðandi er látinn 98 ára að aldri. Hann framleiddi mörg hundruð kvikmyndir og gaf mörgum stórstjörnum kvikmyndaheimsins sín fyrstu tækifæri. Corman er goðsögn í heimi B-kvikmyndanna, en það eru myndir sem eru ódýrar í framleiðslu, hljóta gjarnan ekki góða dóma og þykja jafnvel ekki listrænt merkilegar, en eru oft mjög vinsælar meðal ákveðinna hópa. Myndirnar eru margar „költ“ myndir sem eiga sér dyggan aðdáendahóp. Francis Ford Coppola, Martin Scorsese, James Cameron, Ron Howard, Johnathan Demme, og Joe Dante fengu allir sinn fyrsta séns hjá Corman og lærðu af honum. Corman fékk heiðursóskarsverðlaun árið 2009, verðlaun sem afhent eru goðsögnum í kvikmyndabransanum. Hann lést 9. maí síðastliðinn á heimili sínu í Kaliforníu umkringdur fjölskyldu sinni. Fjölskylda hans gaf út yfirlýsingu sem segir: „Myndir hans voru brautryðjandi, táknrænar, og fönguðu vel stemningu samtímans. Þegar hann var spurður að því hvernig hann vildi að fólk myndi eftir honum sagði hann: Ég var kvikmyndagerðarmaður“. Hollywood Bíó og sjónvarp Andlát Bandaríkin Mest lesið Danakonungur sagður hafa daðrað við Þórdísi Lífið Þakklátur starfsfólki Landspítalans eftir mótorhjólaslys Lífið Þórdís slær á slúðursögurnar og þykir miður að fjallað sé um þær á Íslandi Lífið „Hæfileikarnir hafa ekkert með kílóin að gera“ Lífið Tilkynna óléttu tveimur mánuðum eftir brúðkaup Lífið Sænskir áhrifavaldar hrifnir af klæðaburði íslenskra kvenna Lífið Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Bíó og sjónvarp Eyddi Youtube síðu sonarins Lífið Björgólfur Thor selur 200 fermetra glæsiíbúð við höfnina Lífið Vekur athygli á einkennum heilaslags í minningu móður sinnar Lífið Fleiri fréttir Þórdís slær á slúðursögurnar og þykir miður að fjallað sé um þær á Íslandi Sænskir áhrifavaldar hrifnir af klæðaburði íslenskra kvenna Sveppi og Karen Björg skrifa leikna þætti um Orra óstöðvandi Tilkynna óléttu tveimur mánuðum eftir brúðkaup Björgólfur Thor selur 200 fermetra glæsiíbúð við höfnina Eyddi Youtube síðu sonarins Prestur og brauðterta í tíu þúsund manna fermingarveislu FM95BLÖ Þakklátur starfsfólki Landspítalans eftir mótorhjólaslys „Hæfileikarnir hafa ekkert með kílóin að gera“ Vekur athygli á einkennum heilaslags í minningu móður sinnar Danakonungur sagður hafa daðrað við Þórdísi Játning í Svörtum söndum Tóm hamingja hjá forsetanum Hafi áður tekið of stóran skammt Er einfaldlega að finna út úr kynhneigð sinni Kynntust í fyrri seríunni Unnur Eggerts og Travis eiga von á öðru barni Skylduð til að bæta Baltasarsdóttir við „Verð hálf abbó þegar steggjamyndböndin eru sýnd“ „Ég sparka bara í þig á eftir“ Sögð hafa slitið trúlofuninni Er endaþarmsörvun bara fyrir homma? Teri Garr látin Gerður í Blush gladdi konur í Köben Magnað að aðdáendur flúri textana á sig Dóttir Sunnevu og Baltasars ber nafnið Kormákur Kenningin sem knúði valdaránstilraunina Støre lét sig ekki vanta í Sundhöllina Bündchen 44 ára og ólétt Töpuðu dómsmáli vegna húss sem reyndist fullt af myglu Sjá meira
Corman er goðsögn í heimi B-kvikmyndanna, en það eru myndir sem eru ódýrar í framleiðslu, hljóta gjarnan ekki góða dóma og þykja jafnvel ekki listrænt merkilegar, en eru oft mjög vinsælar meðal ákveðinna hópa. Myndirnar eru margar „költ“ myndir sem eiga sér dyggan aðdáendahóp. Francis Ford Coppola, Martin Scorsese, James Cameron, Ron Howard, Johnathan Demme, og Joe Dante fengu allir sinn fyrsta séns hjá Corman og lærðu af honum. Corman fékk heiðursóskarsverðlaun árið 2009, verðlaun sem afhent eru goðsögnum í kvikmyndabransanum. Hann lést 9. maí síðastliðinn á heimili sínu í Kaliforníu umkringdur fjölskyldu sinni. Fjölskylda hans gaf út yfirlýsingu sem segir: „Myndir hans voru brautryðjandi, táknrænar, og fönguðu vel stemningu samtímans. Þegar hann var spurður að því hvernig hann vildi að fólk myndi eftir honum sagði hann: Ég var kvikmyndagerðarmaður“.
Hollywood Bíó og sjónvarp Andlát Bandaríkin Mest lesið Danakonungur sagður hafa daðrað við Þórdísi Lífið Þakklátur starfsfólki Landspítalans eftir mótorhjólaslys Lífið Þórdís slær á slúðursögurnar og þykir miður að fjallað sé um þær á Íslandi Lífið „Hæfileikarnir hafa ekkert með kílóin að gera“ Lífið Tilkynna óléttu tveimur mánuðum eftir brúðkaup Lífið Sænskir áhrifavaldar hrifnir af klæðaburði íslenskra kvenna Lífið Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Bíó og sjónvarp Eyddi Youtube síðu sonarins Lífið Björgólfur Thor selur 200 fermetra glæsiíbúð við höfnina Lífið Vekur athygli á einkennum heilaslags í minningu móður sinnar Lífið Fleiri fréttir Þórdís slær á slúðursögurnar og þykir miður að fjallað sé um þær á Íslandi Sænskir áhrifavaldar hrifnir af klæðaburði íslenskra kvenna Sveppi og Karen Björg skrifa leikna þætti um Orra óstöðvandi Tilkynna óléttu tveimur mánuðum eftir brúðkaup Björgólfur Thor selur 200 fermetra glæsiíbúð við höfnina Eyddi Youtube síðu sonarins Prestur og brauðterta í tíu þúsund manna fermingarveislu FM95BLÖ Þakklátur starfsfólki Landspítalans eftir mótorhjólaslys „Hæfileikarnir hafa ekkert með kílóin að gera“ Vekur athygli á einkennum heilaslags í minningu móður sinnar Danakonungur sagður hafa daðrað við Þórdísi Játning í Svörtum söndum Tóm hamingja hjá forsetanum Hafi áður tekið of stóran skammt Er einfaldlega að finna út úr kynhneigð sinni Kynntust í fyrri seríunni Unnur Eggerts og Travis eiga von á öðru barni Skylduð til að bæta Baltasarsdóttir við „Verð hálf abbó þegar steggjamyndböndin eru sýnd“ „Ég sparka bara í þig á eftir“ Sögð hafa slitið trúlofuninni Er endaþarmsörvun bara fyrir homma? Teri Garr látin Gerður í Blush gladdi konur í Köben Magnað að aðdáendur flúri textana á sig Dóttir Sunnevu og Baltasars ber nafnið Kormákur Kenningin sem knúði valdaránstilraunina Støre lét sig ekki vanta í Sundhöllina Bündchen 44 ára og ólétt Töpuðu dómsmáli vegna húss sem reyndist fullt af myglu Sjá meira