Bankahólfið: Hvað gerir Magnús nú? Óhætt er að segja að minna fari fyrir athafnamanninum Magnúsi Þorsteinssyni í íslensku samfélagi en áður. Magnús var stjórnarformaður Avion Group sem átti að verða stærsta fyrirtæki sinnar tegundar í heimi, en það gekk ekki eftir og félaginu var skipt upp. Viðskipti innlent 16. apríl 2008 00:01
Djúp kreppa eina leiðin til að verðbólgumarkmið náist „Það er vel þekkt erlendis að ótrúverðugir seðlabankar séu nánast óstarfhæfir,“ segir Gylfi Magnússon, dósent við Háskóla Íslands. Hann segir stefnu Seðlabankans ekki hafa gengið upp hingað til og ekkert útlit sé fyrir að svo verði. Viðskipti innlent 12. apríl 2008 00:01
Hvatt til sameininga Forstjóri Fjármálaeftirlitsins segir að fjármálafyrirtækin verði að huga að aðhaldi, sameiningum, krossstjórnarsetu og aukins gegnsæis í upplýsingagjöf. Viðskipti innlent 12. apríl 2008 00:01
Banakahólfið: Miklar væntingar Óhætt er að segja að aðgerða stjórnvalda og Seðlabankans til stuðnings íslensku fjármálakerfi sé beðið með mikilli eftirvæntingu. Seðlabankinn kynnir vaxtaákvörðun á morgun og gefur um leið út Peningamál. Viðskipti innlent 9. apríl 2008 00:01
Hutchinson bíður eftir hagnaði Asíska samstæðan Hutchison Whampoa hagnaðist um 30,6 milljarða Hong Kong-dala (292 milljarða króna), í fyrra, 50 prósentum meira en árið áður. Viðskipti erlent 5. apríl 2008 00:01
Fyndni á nýjum vef Fjárfestar og annað áhugafólk um hreyfingar á hlutabréfamarkaði hafa oftar en ekki bölvað óþjálum og ógagnsæjum vef Kauphallar Íslands. Steininn tók þó fyrst úr þegar Kauphöllin komst í eigu OMX. Núna hafa enn verið gerðar breytingar á vefnum með samruna OMX og Nasdaq og er sumt til bóta, en annað í takt við fyrri tíð, eins og gengur. Viðskipti innlent 4. apríl 2008 11:00
Skammgóður vermir Margir urðu til að nýta sér „kostaboð" og fylltu á tanka bíla sinna á sérkjörum sem í boði voru einn dag um miðja vikuna. Afsláttur af lítraverði náði allt að 25 krónum. Víða voru biðraðir á bensínstöðvum og truflaðist jafnvel umferð í næsta nágrenni. Viðskipti innlent 4. apríl 2008 10:48
Reykjavíkurborg hefur ekki fundið stund til fundar með Samkeppniseftirlitinu „Slíkur fundur hefur ekki komist á,“ segir Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins. Viðskipti innlent 3. apríl 2008 00:01
Funduðu í febrúar Bankastjórn Seðlabankans ræddi við fulltrúa bankastjórnar evrópska seðlabankans, þegar um miðjan febrúar. Davíð Oddsson, Eiríkur Guðnason og Ingimundur Friðriksson, bankastjórar Seðlabankans, hittu þá að máli Jürgen Stark, sem situr í bankastjórn evrópska seðlabankans, í húsakynnum Seðlabankans Viðskipti innlent 3. apríl 2008 00:01
Bankahólfið: Uppsagnir Menn eru farnir að standa við yfirlýsingarnar um aðgerðir til að bregðast við breyttu árferði í rekstri fjármálafyrirtækja. Sigurður Einarsson, stjórnarformaður Kaupþings, sagði að fækkað yrði í starfsliði bankans. Viðskipti innlent 2. apríl 2008 00:01
Bankahólfið: Brosir breitt Tímasetningar skipta ávallt miklu máli í fjárfestingum. Einn fjárfestir sem fór mikinn á árinu 2006 má eiga það að hann hefur tímasett sölu á hlutabréfum vel. Margir muna eftir umsvifum Sigurðar Bollasonar, meðal annars í FL Group og Dagsbrún, sem var móðurfélag Vodafone og 365 miðla. Viðskipti innlent 26. mars 2008 00:01
Bankahólfið: Glatt á hjalla Hluthafar Bakkavarar voru hæstánægðir á aðalfundi félagsins í Þjóðleikhúsinu á föstudag í síðustu viku. Ágúst Guðmundsson, forstjóri félagsins, átti stórleik á Stóra sviðinu þegar hann lauk hefðbundinni tölu um ganginn á fyrirtækinu, gekk fram fyrir pontu og ræddi vítt og breitt um reksturinn næstu ár. Viðskipti innlent 19. mars 2008 00:01
Spron lækkaði um 3,75% Íslenska úrvalsvísitalan fór niður um 1,88% í dag og stendur í tæpum 4844 stigum. Spron lækkaði mest, eða um 3,75%. Glitnir um 3,13% og Glitnir um 3,11%og Atorka Group lækkaði um 2,83%. Þá lækkaði 365 um 2,82% og Atlantic Petroleum um 2,55%. Viðskipti innlent 13. mars 2008 17:11
Atorka Group lækkaði um 8,4% Íslenska úrvalsvísitalan hækkaði um 0,48% í dag. Færeyska olíufélagið Atlantic Petroleum hækkaði mest, eða um 3,54%. Century Aluminum Company, móðurfélag Norðuráls, hækkaði um 2,99% Landsbanki Íslands hf. hækkaði um 1,79% og Glitnir banki um 1,15% Straumur-Burðarás hækkaði um 0,98%. Viðskipti innlent 12. mars 2008 16:50
Bankahólfið: Tapaði bunka Það eru ekki bara milljónerar sem tapa háum fjárhæðum í niðursveiflunni á markaðnum. Venjulegt fólk tapar líka peningum – og rokkstjörnur. Bubbi Morthens hefur hagnast vel á sínu sviði enda frábær listamaður. Viðskipti innlent 12. mars 2008 00:01
SPRON hefur hækkað um 2,0% Íslenska úrvalsvísitalan hefur hækkað um 1,09% í morgun og stendur nú í 4.890 stigum. SPRON hefur hækkað um 2,0%. Viðskipti innlent 11. mars 2008 10:38
SPRON lækkaði um 3,88% Íslenska úrvalsvísitalan lækkaði um 1,35%. Eik banki lækkaði mest, eða um 4,24%. Viðskipti innlent 10. mars 2008 16:50
SPRON hefur lækkað um 2,14% Íslenska úrvalsvísitalan hefur hækkað um 1,82% í dag. Foroya Banki hefur hækkað mest, eða um 0,67%. Össur banki hefur hækkað um 0,55% og Eimskipafélag Íslands um 0,52%. FL Group hefur hækkað um 0,44% og Marel um 0,34%. Viðskipti innlent 10. mars 2008 13:19
Landsbankinn hækkaði um 3,01% Íslenska úrvalsvísitalan hækkaði um 2,09%. Foroya Banki hækkaði mest, eða um 5,63%. Landsbankinn hækkaði um 3,01%. Viðskipti innlent 7. mars 2008 16:50
Peningaskápurinn ... Eins og kunnugt er hafnaði breskur dómsstóll frávísunarkröfu Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar í meiðyrðamáli hans og Jóns Ólafssonar í vikubyrjun. Viðskipti innlent 6. mars 2008 00:01
Bankahólfið: I’m from the government Líklega fagna því margir, sem fram kemur í Financial Times í gær, að Geir H. Haarde forsætisráðherra ætlar að kynna sterka stöðu íslensks efnahagslífs erlendis. Viðskipti innlent 5. mars 2008 00:01
Spákaupmaðurinn: Svali í skattaforsælunni Það er fátt betra en að gera sér ferð ýmist til Kýpur eða Karíbahafsins á frostavetrum eins og nú. Þetta er lífsnauðsynlegt. Ekki aðeins þar sem klofgræjan var komin fast við frostmark heima heldur er veturinn tilvalinn til að endurnýja búsetuna á eyjunum og heilsa upp á þá sem þar búa. Viðskipti innlent 5. mars 2008 00:01
Bankahólfið: Á skíðum Stjórnendur bankanna keppast nú við að gefa út yfirlýsingar um niðurskurð útgjalda. Búið er að taka fyrir að starfsmenn Kaupþings og Glitnis, þessir lægra settu, ferðist um á Saga Class sé þess kostur. Nú verða starfsmenn bankanna sem sagt að fljúgja með almúganum. Einnig hefur verið hætt við áður skipulagðar ferðir hjá Glitni, til dæmis til Cannes. Viðskipti innlent 27. febrúar 2008 03:00
Bankahólfið: Allt í salti Talsverðar breytingar hafa orðið í kjölfar vorhreingerninga innandyra hjá FL Group eftir að nýir menn settust við stýrið. Jóni Sigurðssyni, forstjóra félagsins, var á uppgjörsfundi félagsins í síðustu viku tíðrætt um niðursveifluna á alþjóðlegum hlutabréfamörkuðum en dýfan varð meðal annars til þess að hlutafjáraukning á genginu 14,7 krónur á hlut, sem fyrirhuguð var á á fyrri helmingi ársins, var sett í salt. Viðskipti innlent 20. febrúar 2008 00:01
Bankahólfið: Tilviljun? Fjölmiðla- og afþreyingarsamstæðan 365, sem meðal annars gefur út Fréttablaðið og Markaðinn, skilaði sínu besta uppgjöri í rekstri til þessa í síðustu viku þrátt fyrir rúmlega tveggja milljarða króna niðurfærslu á eignarhlut félagsins í olnbogabarninu, bresku prentsmiðjunni Wyndeham. Viðskipti innlent 13. febrúar 2008 00:01
Feðgar á fljúgandi ferð „Þetta er ómetanleg gæðastund hjá okkur feðgunum,“ segir Hrafnkell Sigtryggsson, sviðsstjóri hjá Intrum. Hrafnkell er áhugamaður um íþróttir af flestu tagi sem reyna bæði á kraft og þol. Þar á meðal eru snjóbrettarennsli og seglbrettasiglingar. Motocrossíþróttin er ein þeirra en hana stundar Hrafnkell með sonum sínum tveimur hvenær sem færi gefst. Viðskipti innlent 6. febrúar 2008 00:01
Novator bætir við sig í Elisa Novator, félag Björgólfs Thors Björgólfssonar, hefur aukið hlut sinn í finnska fjarskiptafélaginu Elisa. Viðskipti innlent 17. janúar 2008 00:01
Kólnun á fasteignamarkaði hafin Velta síðustu fjögurra vikna er tuttugu prósentum minni en á sama tíma í fyrra. Sérfræðingar spá lækkun raunverðs á árinu. Viðskipti innlent 17. janúar 2008 00:01
Hagnaður yfir árið en tap á fjórðungnum Flugrekstrarsamstæðan AMR, móðurfélag American Airlines, stærsta flugfélags Bandaríkjanna, tapaði 69 milljónum dala, jafnvirði 4,5 milljörðum króna, á fjórða ársfjórðungi nýliðins árs. Viðskipti innlent 17. janúar 2008 00:01
Fjármagnstekjur veikur hlekkur „Ég hef vakið á því athygli við umræður á Alþingi að óvissa væri í fjárlagagerðinni. Það er matið á fjármagnstekjuskattinum og tekjum fyrirtækja,“ segir Pétur H. Blöndal, formaður efnahags- og skattanefndar Alþingis. Viðskipti innlent 17. janúar 2008 00:01