Madonna úthúðar blaðamanni NY Times: „Líður eins og mér hafi verið nauðgað“ Tónlistarkonan Madonna er afar ósátt við forsíðuviðtal New York Times og segir það vera kvenfjandsamlegt. Lífið 6. júní 2019 19:42
Sigurður Örlygsson borinn til grafar í dag Einn af merkari myndlistarmönnum þjóðarinnar fallinn frá. Innlent 6. júní 2019 10:34
Reyndu fyrir sér í prufum fyrir We Will Rock You Söngleikurinn We Will Rock You verður settur á svið í Háskólabíói í ágúst. Söngleikurinn, sem saminn var af Ben Elton í samstarfi við hljómsveitina Queen, var frumsýndur árið 2002 á West End þar sem hann var sýndur fyrir fullu húsi fram til ársins 2014 og sló aðsóknarmet leikhússins Dominion Theatre. Lífið 6. júní 2019 10:30
Gríðarlegu magni af áður óútgefnu efni Radiohead lekið á netið Málið er hið allt hið dularfyllsta. Lífið 5. júní 2019 20:30
Skapari Tsjernóbíl vonar að áhorfendur taki þáttunum ekki sem heilögum sannleik "Það síðasta sem ég vildi segja við fólk er þetta: "Nú þegar þú hefur horft á þættina þá veistu sannleikann,“ Nei, þú veist hann ekki,“ segir Craig Mazin, skapari og aðalframleiðandi Tsjernóbíl-þáttanna vinsælu sem luku göngu sinni um helgina. Bíó og sjónvarp 5. júní 2019 20:00
Sjáðu allar tilnefningarnar til Grímunnar 2019 Borgarleikhúsið er með flestar tilnefningar leikhúsanna. Menning 5. júní 2019 19:45
Íhugar að gefa Þjóðminjasafninu símann sem innihélt Klaustursupptökurnar Bára Halldórsdóttir segir að síminn sem hún notaði á Klaustur verði varðveittur á einhvern hátt. Innlent 4. júní 2019 23:45
iTunes kveður eftir átján ára samfylgd Apple tilkynnti á mánudag að tónlistarforritinu iTunes yrði skipt út fyrir þrjú ný forrit. Viðskipti erlent 4. júní 2019 22:50
O Fortuna spilað þegar Bára eyddi upptökunum „Báramótabrennan“ fór fram í kvöld á Gauknum en þar eyddi Bára Halldórsdóttir hinum frægu Klaustursupptökum. Innlent 4. júní 2019 21:41
Ferðamönnum í Tsjernóbíl fjölgað um tugi prósenta eftir samnefnda þætti Ferðaskrifstofa sem býður upp á ferðir til Tsjernóbíl segir bókanir hafa aukist um 40% síðan samnefnd þáttaröð hóf göngu sína á HBO í maí. Lífið 4. júní 2019 19:08
Íslensk tunga í hávegum Ungmennakórinn Graduale Futuri heldur brátt vestur um haf og syngur meðal annars við styttu Jóns forseta í Winnepeg 17. júní. En fyrst eru tónleikar í Langholtskirkju. Menning 4. júní 2019 07:15
Fyrstu viðbrögð við blekkingu Johnny Wayne var að slá verkefnið út af borðinu Magni Böðvar Þorvaldsson, sem dæmdur var í 20 ára fangelsi fyrir morð í Flórída árið 2016, er ekki Íslendingur. Magni blekkti jafnt fjölmiðla sem sína nánustu en erfitt er að fullyrða hvers vegna hann þóttist vera frá Íslandi. Innlent 3. júní 2019 22:30
Love Guru gefur út nýtt lag, myndband og nýja plötu Tónlistarmaðurinn Love Guru gaf út nýtt lag á föstudaginn og ber lagið nafnið Lífið er ljúft en í laginu er kvennastuðgríndúettinn Bergmál. Tónlist 3. júní 2019 13:30
Ring of Gyges semur tónlist fyrir sjálfa sig Meðlimir í proggmetal sveitinni Ring of Gyges eyddu viku saman á Breiðdalsvík að semja nýja plötu. Þeir segja plötuna verða þyngri en þær fyrri ?2 Lífið 3. júní 2019 08:30
Allir miðlar með sinn fulltrúa Á sýningunni Vor sem nú stendur yfir á Listasafninu á Akureyri sýna norðlenskir myndlistarmenn verk sín. Menning 3. júní 2019 08:00
Listamenn svara Ara Stjórn Sviðslistasambands Íslands sendir frá sér yfirlýsingu. Innlent 3. júní 2019 07:15
Söng í gegnum sársaukann eftir endajaxlatöku Stefán Jakobsson í Dimmu fór ekki eftir fyrirmælum læknis eftir endajaxlatöku og tognaði eftir aðgerð í byrjun vikunnar. Gat ekki opnað munninn á föstudag en þrennir tónleikar voru fram undan hjá rokksöngvaranum um helgina. Lífið 3. júní 2019 07:15
Stuð og stemning á höfuðborgarsvæðinu í dag Nóg var um að vera á höfuðborgarsvæðinu þennan fyrsta dag júnímánaðar, enda sjómannadagshelgin hafin. Innlent 1. júní 2019 23:23
Krísur eru mikilvægar Bestu aðstæður til þess að laða fram styrkleika fólks eru krísur eða átök og hlutverk kennara í listum má aldrei vera að leiða slíkt hjá sér, segir Guðmundur Oddur Magnússon rannsóknarprófessor. Menning 1. júní 2019 12:30
We Will Rock You á svið í Háskólabíói "Tónlistin er kraftmikil og flott og það verður spennandi að flytja hana með þessu flinka fólki sem verður þarna í öllum deildum. Ég hlakka mikið til og það getur ekki orðið annað en gaman þarna,“ segir Ragnhildur Gísladóttir en þau Björn Jörundur Friðbjörnsson munu leika aðalhlutverkin í söngleiknum We will rock you sem settur verður á svið í Háskólabíói. Menning 1. júní 2019 11:29
Sir Elton John reiður Rússum fyrir að ritskoða hinseginatriði Sir Elton John gagnrýnir ákvörðun Rússa um að klippa um fimm mínútur af efni út úr ævisögukvikmynd hans, Rocketman. Dreifiaðili myndarinnar segir það hafa verið gert til þess að fylgja rússneskum lögum. Erlent 1. júní 2019 10:55
Langar ræður bannaðar Sögur er stórt verkefni margra stofnana sem gengur út á að hvetja krakka til lesturs, skapandi skrifa og verka. Afraksturinn verður metinn í sjónvarpssal annað kvöld. Innlent 1. júní 2019 08:30
Leiðin til að hlúa að sjálfri sér Lagið Playground með Karlottu Skagfield hefur vakið athygli á Spotify en lagið er það fyrsta sem hún gefur út. Hún hefur alltaf verið syngjandi og kemur af miklu tónlistarfólki. Tónlist 1. júní 2019 08:00
Roky Erickson, einn guðfeðra sýrurokksins, er látinn Roger Kynard "Roky“ Erickson, stofnmeðlimur The 13th Floor Elevators, sem voru fyrsta hljómsveitin til að lýsa tónlist sinni sem sýrurokki, er látinn 71 árs að aldri. Lífið 31. maí 2019 23:49
Páll Óskar og Chase frumsýna nýtt myndband Tónlistarmennirnir Chase Anthony og Páll Óskar frumsýna í dag nýtt tónlistarmyndband við lagið Stjörnur sem þeir vinna saman. Tónlist 31. maí 2019 16:15
Föstudagsplaylisti Mr. Sillu Mr. Silla býður lesendum að chilla með sumartónum og Aperol spritz í kvöldsólinni. Tónlist 31. maí 2019 15:15
Elton John gefst upp á heimalandinu: „Ég er ekki heimskur, nýlendudrottnandi, heimsvaldasinnaður, breskur fáviti“ Óhætt er að segja að tónlistarmaðurinn sé dauðþreyttur á breskum stjórnmálum. Lífið 31. maí 2019 14:49
Aladdin malar gull þrátt fyrir misjafna dóma Þann 24. maí var endurgerð Aladdin-myndarinnar frumsýnd um heim allan en teiknimyndin kom út árið 1992. Bíó og sjónvarp 31. maí 2019 12:30
Bjartmar með þjóðhátíðarlagið í ár Bjartmar flytur þjóðhátíðarlagið í ár. Lagið heitir Eyjarós. Hann segir það höfða sérstaklega til þeirra sem hafa orðið ástfangin í eyjum. Tónlist 31. maí 2019 11:30
Hollywood nýtir gervigreindina við leikaravalið Bandarískir kvikmyndaframleiðendur í Hollywood nýtast nú í auknum mæli við gervigreind til þess að ákveða hvaða leikara skal fá í hvaða hlutverk. Viðskipti erlent 31. maí 2019 10:00