Amazon kóngurinn sagður vilja kaupa NBA meistarana Bandarískir fjölmiðlar fjalla nú um þann þráðláta orðróm að Jeff Bezos, eigandi Amazon, ætli sér að kaupa NBA körfuboltaliðið Boston Celtics. Körfubolti 20. ágúst 2024 07:30
Undirbýr sig fyrir NBA tímabilið á bólakafi Jaylen Brown ætlar ekkert að slaka á þrátt fyrir velgengnina á síðustu leiktíð. Bakvörðurinn hefur vakið athygli fyrir óvenjulegan undirbúning sinn fyrir komandi leiktíð í NBA deildinni í körfubolta. Körfubolti 19. ágúst 2024 09:30
Sagði söguna af myndbandinu af henni ungri með Michael Jordan Myndband með körfuboltagoðsögninni Michael Jordan vakti athygli fyrir meira en tveimur áratugum síðan en fór síðan aftur á flug á dögunum þegar fólk áttaði sig á því hver var þarna með honum. Sport 15. ágúst 2024 11:30
Barkley gaf eftir hundrað milljónir til að halda tryggð við TNT Gamla körfuboltastjarnan og sjónvarpsmaðurinn Charles Barkley segist hafa gefið eftir háar fjárhæðir til að halda tryggð við TNT sjónvarpsstöðina. Körfubolti 14. ágúst 2024 14:30
Tróð yfir LeBron James og dreymir um að komast í NBA Franski körfuboltamaðurinn Guerschon Yabusele var ein af spútnikstjörnum körfuboltakeppni Ólympíuleikanna í París en frammistaða hans átti mikinn þátt í að Frakkarnir fóru alla leið í gullleikinn. Körfubolti 13. ágúst 2024 13:30
„Þegar þú gerir ekkert í hópverkefninu en færð samt A“ Körfuboltamaðurinn Tyrese Haliburton var hluti af sigurliði Bandaríkjanna á Ólympíuleikunum og fékk að sjálfsögðu gullmedalíu, þrátt fyrir að hafa fengið fá tækifæri á leikunum. Körfubolti 11. ágúst 2024 11:30
Þóttist ekki skilja ensku til að losna við ruslatalið í Garnett Körfuboltamaðurinn Steven Adams hefur greint frá því hvað hann gerði til að losna við ruslatal Kevins Garnett, eins þekktasta kjaftasksins í sögu NBA. Körfubolti 8. ágúst 2024 13:01
Draymond Green gagnrýnir eigin þjálfara Steve Kerr, þjálfari bandaríska karlalandsliðsins í körfubolta sem nú stendur í ströngu á Ólympíuleikunum í París, fékk gagnrýni úr óvæntri átt; frá leikmanni sínum í Golden State Warriors. Körfubolti 5. ágúst 2024 11:01
Mikil ánægja með nýju styttuna af Kobe og Gigi Bryant Ný stytta af bandaríska körfuboltamanninum Kobe Bryant og dóttur hans Gianna „Gigi“ Bryant var afhjúpuð við einkaathöfn í Los Angeles í gær. Hún verður síðan fyrst aðgengileg almenningi í dag. Körfubolti 3. ágúst 2024 10:01
Dóttir LeBrons dauðskammaðist sín fyrir dansspor pabba gamla LeBron James er einn besti körfuboltamaður allra tíma. Hann er hins vegar ekki merkilegur dansari, allavega ef marka má dóttur hans. Körfubolti 3. ágúst 2024 08:01
Stytta af Kobe og dóttur hans afhjúpuð á morgun Á morgun verður stytta af Kobe Bryant og dóttur hans, Giönnu (Gigi), afhjúpuð fyrir utan heimavöll Los Angeles Lakers, Crypto.com Arena. Körfubolti 1. ágúst 2024 21:36
„Sorgardagur þegar eigendurnir velja peningana fram yfir aðdáendurna“ Charles Barkley, einn af fjórmenningunum í Insinde the NBA teyminu á TNT sjónvarpsstöðinni, hefur sent frá sér yfirlýsingu um yfirtöku Disney, NBC og Amazon Prime Video á sjónvarpssamningum NBA deildarinnar. Körfubolti 27. júlí 2024 09:32
Westbrook til liðs við Nuggets Eins og við var búist er Russell Westbrook genginn til liðs við Denver Nuggets. Westbrook, sem er 36 ára að verða, semur til tveggja ára. Körfubolti 26. júlí 2024 23:30
Bless Barkley, Shaq og félagar: TNT stöðin missir NBA NBA deildin í körfubolta ætlar að segja skilið við margra áratuga samstarf sitt við TNT sjónvarpsstöðina en þetta varð endanlega ljóst þegar gengið var frá sjónvarpssamningum við Disney, NBC og Amazon Prime Video í gær. Körfubolti 25. júlí 2024 10:00
Gætu flutt Philadelphia 76ers til New Jersey NBA liðið Sixers hefur átt heima í borginni Philadelphiu frá árinu 1963 en nú gæti orðið breyting á því. Körfubolti 24. júlí 2024 14:31
Fer til Dallas á nýjan leik Spencer Dinwiddie hefur ákveðið að færa sig um set og spila með Dallas Mavericks í NBA-deildinni á komandi leiktíð eftir að hafa skipt yfir til Los Angeles Lakers fyrr á þessu ári. Körfubolti 22. júlí 2024 22:45
Caitlin Clark heilsaði upp á dætur Kobe Bryant á stjörnuleiknum Stjörnuleikur WNBA deildarinnar fór fram um helgina en þar mætti stjörnulið deildarinnar landsliðinu en sú hefð hefur skapast að landsliðið mæti til leiks á ólympíuári. Körfubolti 21. júlí 2024 23:30
Russell Westbrook frjáls ferða sinna á ný Russell Westbrook er án félags, aðeins tveimur dögum eftir að LA Clippers skiptu honum til Utah Jazz. Tíðindin ættu þó ekki að koma neinum á óvart en Westbrook er sagður vera á leið til Denver Nuggets um leið og færi gefst. Körfubolti 21. júlí 2024 19:56
LeBron kom í veg fyrir ein óvæntustu úrslit körfuboltasögunnar Ekki mátti miklu muna að ein óvæntustu úrslit körfuboltasögunnar litu dagsins ljós í London í gær þegar stjörnum prýtt lið Bandaríkjanna mætti Suður-Súdan í æfingaleik. LeBron James bjargaði andliti Bandaríkjamanna. Körfubolti 21. júlí 2024 10:30
Bronny átti loksins góðan leik Eftir að hafa átt mjög erfitt uppdráttar í fyrstu leikjum sínum fyrir Los Angeles Lakers spilaði Bronny James vel þegar liðið vann Atlanta Hawks, 87-86, í sumardeild NBA. Körfubolti 18. júlí 2024 10:31
Adam Silver ver nýjan svuntuskatt NBA deildarinnar NBA félögunum hefur hvað eftir annað tekist að setja saman svokölluð ofurlið á síðustu árum með því að hóa saman mörgum frábærum leikmönnum á frábærum launum. Nú er það hins vegar orðið mun erfiðara vegn strangari reglna um launaþakið. Körfubolti 17. júlí 2024 16:00
Bronny James hefur klikkað á öllum skotunum sínum Los Angeles Lakers valdi Bronny James, tvítugan son LeBron James, í nýliðavalinu á dögunum en það er ekki hægt að segja að strákurinn sé að heilla marga með frammistöðu sinni í Sumardeild NBA. Körfubolti 14. júlí 2024 14:00
Brunson hjálpar Knicks með því að skilja fimmtán milljarða eftir á borðinu NBA körfuboltamaðurinn Jalen Brunson lét verkin tala í gær þegar kom að því að hjálpa New York Knicks að vera betra. Brunson var tilbúinn að fá mun lægri laun fyrir vinnu sína en hann var búinn að vinna sér inn. Körfubolti 13. júlí 2024 14:30
Caitlin Clark varð fyrsti nýliðinn til að ná þrefaldri tvennu Caitlin Clark heldur áfram að heilla í WNBA og varð í nótt fyrsti nýliði í sögu deildarinnar til að ná þrefaldri tvennu. Körfubolti 7. júlí 2024 14:01
LeBron fær meira borgað næstu tvö ár en Jordan fékk allan ferilinn LeBron James er í eilífum samanburði við Michael Jordan en oft er rifist um það hvor þeirra sé besti körfuboltamaður allra tíma. Körfubolti 5. júlí 2024 16:45
Luka og Giannis geta tekið Ólympíudrauminn frá hvorum öðrum Luka Doncic og Giannis Antetokounmpo, tveir af bestu leikmönnum NBA-deildarinnar í körfubolta, mætast með landsliðum sínum í undanúrslitum forkeppni Ólympuleikanna þar sem tap þýðir að Ólympíudraumurinn er úti. Körfubolti 5. júlí 2024 13:30
Fundu strax nýjan Skvettubróður fyrir Steph Curry Stóra fréttin í NBA deildinni í körfubolta frá því í gærkvöldi er að bandarískir fjölmiðlar hafa heimildir fyrir því að Golden State Warriors hafi samið við nýja stórskyttu. Körfubolti 5. júlí 2024 12:46
Kemba Walker hættur og verður þjálfari hjá Hornets Leikstjórnandinn Kemba Walker hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna og mun snúa sér að þjálfun hjá fyrrum félagi sínu Charlotte Hornets. Körfubolti 4. júlí 2024 18:00
Jontay Porter fer fyrir dóm og mun játa veðmálasvindlið Jontay Porter var fyrr á árinu dæmdur í ævilangt bann frá NBA deildinni vegna brota gegn veðmálareglum. Hann fer fyrir dóm í næstu viku og er sagður ætla að játa sök. Körfubolti 4. júlí 2024 17:17
Lakers ræður reynslubolta með Reddick Los Angeles Lakers hefur ráðið tvo fyrrverandi aðalþjálfara úr NBA-deildinni til að aðstoða nýráðinn þjálfara liðsins, J.J. Reddick, í því sem er hans fyrsta þjálfarastarf. Körfubolti 3. júlí 2024 23:31
Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Íslenski boltinn