Dæmigert íslenskt ár framundan Um áramótin eru rétt tæpir sextán mánuðir til þingkosninga. Ljóst er að eitthvað mikið þarf að breytast til að núverandi ríkisstjórnarflokkar verði áfram við völd að þeim loknum. Viðskipti innlent 30. desember 2015 08:15
Umboðssvik í RÚV? Ríkisstjórnarmeirihlutinn á Alþingi ákvað nú fyrir jólin að láta lækkun útvarpsgjalds standa. Viðskipti innlent 23. desember 2015 09:30
Ekki sama bankakerfi og fyrir hrun? Íslendingar virðast ætla að forðast eins og heitan eldinn að draga lærdóm af bankahruninu sem hér varð fyrir sjö árum. Viðskipti innlent 16. desember 2015 09:00
Rotið réttarkerfi ógnar réttarríkinu Dómsmál og dómstólar hafa verið mjög til umræðu á undanförnum vikum og mánuðum. Fallið hafa athyglisverðir dómar í kynferðisbrotamálum, hrunmálum og verðtryggingarmálum bæði í héraðsdómi og Hæstarétti Íslands. Viðskipti innlent 9. desember 2015 09:00
Fákeppni er rauður þráður í viðskipta- og atvinnulífi Samkeppniseftirlitið hefur sýnt fram á að fákeppni á eldsneytismarkaði kostar íslenska neytendur 4-4,5 milljarða á ári hverju. Viðskipti innlent 2. desember 2015 07:00
Allt að gerast á Íslandi Forsætisráðherra telur fráleitt að landflótti sé brostinn á meðal ungra Íslendinga vegna spillingar og stjórnarfars. Viðskipti innlent 25. nóvember 2015 07:00
Langtímaafleiðingar hryðjuverka fara eftir viðbrögðum Vestrænir hlutabréfamarkaðir tóku hryðjuverkaárásunum í París af yfirvegun. Franska hlutabréfavísitalan, CAC40, lækkaði lítillega á mánudaginn en aðrar vestrænar hlutabréfavísitölur hækkuðu. Viðskipti innlent 18. nóvember 2015 10:00
Stöðugleikasamkomulagið er spuni Fátt virðist nú geta komið í veg fyrir að ríkisstjórnin gangi frá samkomulagi við kröfuhafa gömlu bankanna um stöðugleikaframlag og hleypi þeim svo út úr hagkerfinu með aðrar eignir. Viðskipti innlent 11. nóvember 2015 08:00
RÚV getur ekki bæði sleppt og haldið Samkvæmt svartri skýrslu er RÚV ohf. ekki sjálfbært félag. Viðskipti innlent 4. nóvember 2015 09:00
Nú hefur Steingrímur J allt í einu áhyggjur! Steingrímur J. Sigfússon, fyrrverandi fjármálaráðherra, hefur lýst áhyggjum sínum af því að stöðugleikaframlag slitabúa gömlu bankanna sé of lágt. Viðskipti innlent 28. október 2015 09:00
Breytt vinnumarkaðslíkan eða nýtt samfélagslíkan? Ekkert vinnumarkaðslíkan er í notkun hérlendis – alla vega ekkert sem nein sátt ríkir um. Viðskipti innlent 21. október 2015 07:00
Þjóföld er gengin í garð Íslenska ríkið á 13 prósenta hlut í Arion banka og því hefur þessi afsláttarsala til vildarvina rýrt eignarhluta ríkisins um hátt í hundrað milljónir. Viðskipti innlent 14. október 2015 11:00
Er slíkur stöðugleiki eftirsóknarverður? Nú berast af því fregnir að samanlagt stöðugleikaframlag stóru bankanna þriggja muni nema eitthvað um 300 milljörðum króna. Viðskipti innlent 7. október 2015 10:00
Allir verða að græða á kostnað Jóns og Gunnu Staða húsnæðismála hér á landi er óbærileg. Mikill skortur er á húsnæði, sérstaklega á höfuðborgarsvæðinu og það húsnæði, sem í boði er, hentar illa. Viðskipti innlent 30. september 2015 07:00
Tollalækkun til neytenda? Nýtt samkomulag milli Íslands og ESB um gagnkvæma lækkun og niðurfellingu tolla á landbúnaðarvörur gefur von um nýja tíma fyrir íslenska neytendur og framleiðendur. Viðskipti innlent 23. september 2015 12:00
Sumir fengu næði en aðrir ekki Norvik fékk næði til að vinna úr sínum eignum en því miður er ekki hægt að segja sömu sögu af mörgum öðrum íslenskum eignarhaldsfélögum sem svipað var ástatt um eftir fall bankanna. Viðskipti innlent 16. september 2015 10:30
Gróði eða græðgi? Undanfarin ár hafa verið hin bestu í sögu íslensks sjávarútvegs. Stóru útgerðarfyrirtækin, sem ráða þorra aflaheimilda, græða á tá og fingri og á örfáum árum hefur fjárhagsstaða þeirra gjörbreyst. Viðskipti innlent 9. september 2015 11:00
Kvef eða lungnabólga? Kína er orðið órjúfanlegur hluti af heimsmörkuðum og á það við bæði verðbréfa- og hrávörumarkaði. Viðskipti innlent 26. ágúst 2015 15:00
Sjálfskapaður vítahringur Seðlabankans Fjármálaráðherra hefur varað Seðlabankann við því að hækka vexti um of og beint því til bankans að hann taki tillit til vaxtastigs í okkar nágranna- og viðskiptalöndum við vaxtaákvarðanir. Viðskipti innlent 19. ágúst 2015 07:00
Er ástæða til að verðlauna íslenska bankastjórnendur? Í nýbirtri álagningarskrá skattstjóra kemur fram að laun þeirra bankamanna sem voru í tekjublaði Frjálsrar verslunar hækkuðu um 200 þúsund á mánuði eða rösklega 10 prósent. Mánaðartekjurnar fóru úr 1,9 í 2,1 milljón. Viðskipti innlent 29. júlí 2015 10:30
Ef flugið væri rekið eins og landbúnaður Áform fjármálaráðherra um afnám tolla, annarra en tolla á matvæli, fyrir árið 2017 eru jákvæð tíðindi fyrir íslenska neytendur. Viðskipti innlent 22. júlí 2015 10:00
Ekki starfi sínu vaxin? Á ögurstundu getur það skipt sköpum fyrir alla heimsbyggðina að ráðamenn einstakra ríkja séu starfi sínu vaxnir og geti staðið undir þeirri miklu ábyrgð sem á þeim hvílir. Viðskipti innlent 15. júlí 2015 10:30
Hlekkir nýlenduhugsunarháttar Allt hefur sinn stað og sinn tíma. Líka orkufrek stóriðja. Á sjöunda áratug síðustu aldar var það kærkomin viðbót við einhæft atvinnulíf á Íslandi þegar álverið í Straumsvík var reist Viðskipti innlent 8. júlí 2015 12:00
Hvers vegna fá Grikkir ekki sömu meðferð og Þjóðverjar? Ráðamenn í Brüssel og Berlín voru meðvitaðir um sjónhverfingarnar sem beitt var við að fegra grísk ríkisfjármál í aðdraganda þátttöku Grikklands í evrusamstarfinu. Viðskipti innlent 1. júlí 2015 12:00
Truflandi mótmæli Á sjálfan þjóðhátíðardaginn mætti fólk niður á Austurvöll til að mótmæla og trufla það sem fyrir broddborgurum, og þá sérstaklega þeim sem boðnir eru í herlegheitin, er heilög stund. Viðskipti innlent 24. júní 2015 10:30
Nú er Seðlabankanum að mæta! Vart hafði fagnaðarlátum linnt vegna stöðugleikaáætlunar ríkisstjórnarinnar þegar Seðlabankinn steig fram og stöðvaði fögnuðinn. Viðskipti innlent 17. júní 2015 08:00
Höftin afnumin – eða hvað? Ríkisstjórninni þykir hafa tekist vel upp með útfærslu á áætlun um afnám gjaldeyrishafta. Svo vel að stjórnarandstaðan eignar sér nú áætlunina. Viðskipti innlent 10. júní 2015 12:00
Ekki ráðist að rótum vandans Hægt er að hrósa ríkisstjórninni fyrir aðkomu að kjarasamningum. Það er jákvætt að dregið sé úr þörf fyrir beinar launahækkanir með einföldun tekjuskatts og lækkun beinna skatta og tolla. Viðskipti innlent 3. júní 2015 12:00
Höfum við efni á svona eftirliti og ákæruvaldi? Samkeppniseftirlitið lagði á dögunum 650 milljóna sekt á Byko vegna meints verðsamráðs milli Byko og Húsasmiðjunnar. Viðskipti innlent 27. maí 2015 11:00
Hvað er svona merkilegt við útgerð? Tilraun sjávarútvegsráðherra til að framselja í raun varanleg yfirráð yfir makrílnum í íslenskri landhelgi til örfárra útgerðarfyrirtækja er runnin út í sandinn. Viðskipti innlent 20. maí 2015 12:00