Hilmar Þór Hilmarsson Fjárhagskuldbindingar íslenska ríkisins gagnvart Úkraínu og sérstaða Íslands í NATO Eins og kunnugt er undirrituðu Volodymyr Zelenskyy, forseti Úkraínu, og Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra Íslands samning um öryggissamvinnu og langtímastuðning Íslands við Úkraínu nú nýverið í Stokkhólmi. Skoðun 18.6.2024 10:31 Á Ísland framtíð í NATO? Vegna stríðsins í Úkraínu hefur staða NATO verið mikið í umræðu og nauðsyn þess að auka útgjöld til varnarmála í Evrópu. Ísland sem er eitt af stofnríkjum NATO frá 1949 hefur þá sérstöðu að vera herlaust land. Skoðun 17.5.2024 08:00 Úkraínustríðið, skotvopnakaup Íslands og NATO? Nýlega var viðtal við Utanríkisráðherra Íslands á Sprengisandi í tilefni 75 ára afmælis NATO. Aðstoð Íslands við Úkraínu kom til tals hvort frekar ætti að veita Úkraínu mannúðaraðstoð en kaupa skotvopn. Skoðun 14.5.2024 11:30 Aumingja Evrópa: Líkleg átakasvæði að Úkraínustríðinu loknu? Úkraínustríðið hefur nú staðið yfir í meira en tvö ár ef miðað er við innrás Rússneska hersins inní Úkraínu 24. febrúar 2022, en í rúm 10 ár ef miðað er við yfirtöku Rússlands á Krímskaganum árið 2014. Skoðun 29.4.2024 15:00 Óvissan í Evrópu Eftir fall Sovétríkjanna árið 1991 lauk kaldastríðinu og eitt stórveldi Bandaríkin varð ráðandi í heiminum. En heimurinn hefur tekið breytingum og er nú orðinn „multipolar“ með þrjú stórveldi. Í hópi þeirra eru Bandaríkin ríkust og valdamest, Kína fjölmennast og vaxandi efnahagsveldi, og loks Rússland veikara en hin tvö. Skoðun 13.2.2024 07:30 Að eiga landamæri við stórveldi: Ólík stefna Úkraínu og Víetnam í öryggismálum Stórveldasamkeppni fer nú harðnandi í heiminum og nú geysar stærsta stríð í Evrópu frá því að seinni heimstyrjöldinni lauk. Átök í Miðausturlöndum stigmagnast og mikil spenna er nú á milli Bandaríkjanna og Kína í Austur Asíu. Skoðun 4.2.2024 15:21 Samkeppni stórveldanna - baráttan um völd, auðlindir og siglingaleiðir Samkeppni stórveldanna, þar á meðal baráttan um völd, auðlindir og siglingaleiðir, fer harðnandi. Sumir myndu segja að stórveldin í dag séu tvö, Bandaríkin og Kína, á meðan aðrir myndu bæta Rússlandi við sem þriðja stórveldinu. Skoðun 29.1.2024 11:01 Heimur haturs, átaka og hergagnaframleiðslu Það horfir ekki friðvænlega í heiminum þessa dagana. Úkraínustríðið heldur áfram og hefur nú staðið yfir í hér um bil 2 ár. Átök eru á milli Ísraelshers og Hamas eftir árás hins síðarnefnda á Ísrael í október á 2023. Hútar í Jemen sem styðja Hamas ráðast á skip sem fara um Rauðahafið og þeir telja tengjast Ísrael eða bandamönnum Ísrael. Skoðun 22.1.2024 10:00 Krónan, eða innganga í ESB og evran? Umræða um upptöku evrunnar hefur verið áberandi í fjölmiðlum undanfarið í kjölfar hækkunar stýrivaxta Seðlabanka Íslands. Seðlabankinn er að bregðast við verðbólgu sem nú mælist langt yfir verbólgumarkmiði sem er 2,5%, en verðbólgan nú mælist 8,0%. Stýrivextir Seðlabanka Íslands eru komnir í 9,25%. Skoðun 2.10.2023 14:30 Ólafur Stephensen og birgðastaðan á dilkakjöti hjá KS Ólafur Stephensen framkvæmdastóri Félags atvinnurekenda skráir eftirfarandi á facebook síðu sína 17. janúar 2023. „Á bls. 13 í Morgunblaðinu í dag er sagt frá nýjasta stríðsglæp Rússa í Úkraínu, eldflaugaárás á íbúðablokk, þar sem minnst 40 manns létu lífið. Af 75 særðum eru 14 börn. Skoðun 18.1.2023 07:01
Fjárhagskuldbindingar íslenska ríkisins gagnvart Úkraínu og sérstaða Íslands í NATO Eins og kunnugt er undirrituðu Volodymyr Zelenskyy, forseti Úkraínu, og Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra Íslands samning um öryggissamvinnu og langtímastuðning Íslands við Úkraínu nú nýverið í Stokkhólmi. Skoðun 18.6.2024 10:31
Á Ísland framtíð í NATO? Vegna stríðsins í Úkraínu hefur staða NATO verið mikið í umræðu og nauðsyn þess að auka útgjöld til varnarmála í Evrópu. Ísland sem er eitt af stofnríkjum NATO frá 1949 hefur þá sérstöðu að vera herlaust land. Skoðun 17.5.2024 08:00
Úkraínustríðið, skotvopnakaup Íslands og NATO? Nýlega var viðtal við Utanríkisráðherra Íslands á Sprengisandi í tilefni 75 ára afmælis NATO. Aðstoð Íslands við Úkraínu kom til tals hvort frekar ætti að veita Úkraínu mannúðaraðstoð en kaupa skotvopn. Skoðun 14.5.2024 11:30
Aumingja Evrópa: Líkleg átakasvæði að Úkraínustríðinu loknu? Úkraínustríðið hefur nú staðið yfir í meira en tvö ár ef miðað er við innrás Rússneska hersins inní Úkraínu 24. febrúar 2022, en í rúm 10 ár ef miðað er við yfirtöku Rússlands á Krímskaganum árið 2014. Skoðun 29.4.2024 15:00
Óvissan í Evrópu Eftir fall Sovétríkjanna árið 1991 lauk kaldastríðinu og eitt stórveldi Bandaríkin varð ráðandi í heiminum. En heimurinn hefur tekið breytingum og er nú orðinn „multipolar“ með þrjú stórveldi. Í hópi þeirra eru Bandaríkin ríkust og valdamest, Kína fjölmennast og vaxandi efnahagsveldi, og loks Rússland veikara en hin tvö. Skoðun 13.2.2024 07:30
Að eiga landamæri við stórveldi: Ólík stefna Úkraínu og Víetnam í öryggismálum Stórveldasamkeppni fer nú harðnandi í heiminum og nú geysar stærsta stríð í Evrópu frá því að seinni heimstyrjöldinni lauk. Átök í Miðausturlöndum stigmagnast og mikil spenna er nú á milli Bandaríkjanna og Kína í Austur Asíu. Skoðun 4.2.2024 15:21
Samkeppni stórveldanna - baráttan um völd, auðlindir og siglingaleiðir Samkeppni stórveldanna, þar á meðal baráttan um völd, auðlindir og siglingaleiðir, fer harðnandi. Sumir myndu segja að stórveldin í dag séu tvö, Bandaríkin og Kína, á meðan aðrir myndu bæta Rússlandi við sem þriðja stórveldinu. Skoðun 29.1.2024 11:01
Heimur haturs, átaka og hergagnaframleiðslu Það horfir ekki friðvænlega í heiminum þessa dagana. Úkraínustríðið heldur áfram og hefur nú staðið yfir í hér um bil 2 ár. Átök eru á milli Ísraelshers og Hamas eftir árás hins síðarnefnda á Ísrael í október á 2023. Hútar í Jemen sem styðja Hamas ráðast á skip sem fara um Rauðahafið og þeir telja tengjast Ísrael eða bandamönnum Ísrael. Skoðun 22.1.2024 10:00
Krónan, eða innganga í ESB og evran? Umræða um upptöku evrunnar hefur verið áberandi í fjölmiðlum undanfarið í kjölfar hækkunar stýrivaxta Seðlabanka Íslands. Seðlabankinn er að bregðast við verðbólgu sem nú mælist langt yfir verbólgumarkmiði sem er 2,5%, en verðbólgan nú mælist 8,0%. Stýrivextir Seðlabanka Íslands eru komnir í 9,25%. Skoðun 2.10.2023 14:30
Ólafur Stephensen og birgðastaðan á dilkakjöti hjá KS Ólafur Stephensen framkvæmdastóri Félags atvinnurekenda skráir eftirfarandi á facebook síðu sína 17. janúar 2023. „Á bls. 13 í Morgunblaðinu í dag er sagt frá nýjasta stríðsglæp Rússa í Úkraínu, eldflaugaárás á íbúðablokk, þar sem minnst 40 manns létu lífið. Af 75 særðum eru 14 börn. Skoðun 18.1.2023 07:01