Sport

Orri Steinn skoraði í toppslagnum

Danmerkurmeistarar FC Kaupmannahafnar gerðu 2-2 jafntefli við Nordsjælland á útivelli í dönsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Orri Steinn Óskarsson skoraði fyrsta mark leiksins.

Fótbolti

Öruggir sigrar hjá Fram og ÍBV

Fram og ÍBV unnu örugga sigra í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Fram vann sjö marka sigur gegn nýliðum ÍR og ÍBV lagði Hauka með átta marka mun.

Handbolti

Fót­bolta­heimurinn nötrar vegna Sáda

Opinber fjárfestingasjóður Sádi-Arabíu hefur rutt sér til rúms í íþróttaheiminum með gífurlegum fjárútlátum síðustu mánuði. Í fótboltanum er bitið til baka, á fleiri en einum vettvangi.

Fótbolti

Beittur kyn­þátta­níði og sagt að fremja sjálfs­morð

Alexander Mattison, hlaupari Minnesota Vikings í NFL-deildinni, mistókst að skora snertimark þegar hann missti boltann í tapi Víkinganna gegn Philadelphia Eagles á fimmtudag. Í kjölfarið fékk hann fjölda viðbjóðslegra skilaboða á samfélagsmiðlum.

Sport

Man United sótti fjórar á glugga­degi

Það var nóg um að vera á skrifstofu kvennaliðs Manchester United en silfurliðið frá síðustu leiktíð í ensku úrvalsdeildar kvenna í knattspyrnu samdi við fjóra leikmenn í gær en glugginn til þess að sækja leikmenn er nú lokaður.

Enski boltinn

Nice lagði PSG í París

Frakklandsmeistarar París Saint-Germain töpuðu 2-3 fyrir Nice á heimavelli í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld.

Fótbolti

„Þetta er náttúrulega aldrei heilsusamlegt“

Bakgarðshlaupið í Heiðmörk fer af stað klukkan níu í fyrramálið. Gera má ráð fyrir að fjöldi fólks fari meira en 100 kílómetra og hlaupi án svefns langt fram á sunnudag. Það er því ef til vill vert að spyrja hvaða áhrif slíkt hefur á líkamann.

Sport