
Vísir
Nýlegt á Vísi



Stjörnuspá
11. apríl 2025
Sambönd ganga í gegnum erfitt tímabil. Sérstaklega er hætta á spennu vegna sterkra tilfinninga á rómantíska sviðinu.

Esjustofa í endurnýjun lífdaga
Eitt helsta kennileiti Esjunnar, Esjustofa við rætur fjallsins, gengur nú í endurnýjun lífdaga en Fjallafélagið gerði nýlega leigusamning við eiganda skálans og hyggst opna þar bækistöð fyrir fjallagarpa landsins

Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi
Hægri bakvarðarstaðan hjá danska úrvalsdeildarfélaginu FC Kaupmannahöfn gæti verið að losna verði dönskum saksóknurum að ósk sinni.

Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði
Logi Einarsson, menningarráðherra, afhenti myndlistarfólki styrki úr Myndlistarsjóði við hátíðlega athöfn í dag, 10. apríl 2025. Alls var 38 milljónum króna úthlutað til 61 verkefnis.

Þegar Loftleiðir komu Cargolux á koppinn
Þegar Loftleiðir héldu inn í þotuöldina árið 1970 þurfti að finna verðlitlum Rolls Royce 400-flugvélunum, Monsunum, nýtt hlutverk. Niðurstaðan varð sú að Loftleiðamenn stofnuðu Cargolux í samvinnu við sænskt skipafélag og stjórnvöld í Lúxemborg. Í þessum tíu mínútna kafla úr Flugþjóðinni á Stöð 2 er fjallað um upphaf Cargolux.

Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans
Ársfundur Seðlabankans fer fram í dag og hefst klukkan 16. Um er að ræða 64. ársfund bankans.

Þegar búið að verðleggja inn „ansi mikil“ neikvæð áhrif í núverandi verð félaga
Sé litið til fyrri stórra niðursveiflna á hlutabréfamörkuðum, eins og við upphaf heimsfaraldursins og þegar netbólan sprakk um aldamótin, þá hefur sagan sýnt að kaup í markaði við núverandi aðstæður geta reynst hagfelld til lengri tíma litið, segir framkvæmdastjóri Acro Verðbréfa. Hann telur ljóst að búið sé að verðleggja nú þegar inn „ansi mikil“ neikvæð áhrif í hlutabréfaverð félaga í Kauphöllinni vegna óvissu og umróts á alþjóðamörkuðum og sér þess ekki endilega merki að almenningur sé að losa um stöður umfram stærri fjárfesta.

Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga
Heilsulindin KEF SPA & Fitness, sem staðsett er í Hótel Keflavík, er nýr og einstakur áfangastaður hérlendis þar sem sett eru ný viðmið í vellíðan með fallegu umhverfi, hönnun sem nær til allra skynfæra og upplifun sem fólk man eftir.