Maður í geðrofsástandi lést við handtöku

Maður í geðrofsástandi sem var handtekinn fyrir utan áfangaheimilið Draumasetrið lést við handtökuna í nótt. Þetta staðfestir lögregla og segir málið komið á borð héraðssaksóknara.

360
00:41

Vinsælt í flokknum Fréttir