Jóladagatal Skoppu og Skrítlu - 24. þáttur
Jóladagatal Skoppu og Skrítlu
Skoppa og Skrítla, opna glænýjan glugga á jóladagatalinu á hverjum degi frá og með 1. desember og fram að jólum á Stöð 2. Úr dagatalinu draga þær fram orð sem tengjast jólunum og jólaundirbúningi. Skoppa og Skrítla vita alls ekki hvað öll þessi orð þýða svo þær fá aðstoð frá Barnaorðabókinni og að sjálfsögðu frá vinkonu sinni henni Lúsí. Bakari Svakari lætur sig ekki vanta í jólabaksturinn, jólasveinninn gægist mjög líklega inn um gluggann, Snæfinnur snjókarl tekur lagið og jólaenglar svífa um svell.