Norðan kaldi eða stinningskaldi í dag Í dag má búast við norðan kalda eða stinningskalda á landinu en á Austfjörðum verður allhvöss norðvestanátt fram eftir degi. Norðlæg átt 8 til 13 metrar á sekúndu, en norðvestan 13 til 18 austast. Veður
Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Marcus Rashford átti sinn besta leik í langan tíma þegar Aston Villa var nálægt því koma einvígi sínu gegn París Saint-Germain í Meistaradeild Evrópu í framlengingu. Unai Emery, þjálfari Villa, tók Rashford hins vegar af velli þegar stundarfjórðungur lifði leiks. Fótbolti
Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Strákarnir í GameTíví ætla að hefja páskahátíðina með því að spila Warzone með áhugasömum Íslendingum í kvöld. Opið lobbí verður fyrir Íslendingaslag í Verdansk. Leikjavísir
Einkalífið - Sandra Barilli Leikkonan, umboðsmaðurinn og stuðboltinn Sandra Barilli skaust upp á íslenska stjörnuhimininn sem Molly í IceGuys og lífið gjörbreyttist í kjölfarið. Sandra, sem heitir í raun Sandra Gísladóttir, fer yfir skrautlegt og skemmtilegt líf sitt í Einkalífinu, ræðir æskuna, nafnabreytinguna eftir búsetu á Ítalíu, árin í London, ótrúlegt sjálfstæði sitt, sambandið við sjálfa sig, IceGuys ævintýrið og ótal margt fleira. Einkalífið
Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Elísabet Austmann og Bergsveinn Guðmundsson hafa tekið við nýjum stöðum markaðsstjóra hjá Ölgerðinni. Elísabet hefur tekið við stöðu markaðsstjóra óáfengra drykkja og Bergsveinn markaðsstjóra áfengra drykkja. Viðskipti innlent
Breyttri framkvæmd Skattsins snúið við Samkvæmt nýlegum úrskurðum yfirskattanefndar og fjármála- og efnahagsráuneytisins er ljóst að þessi framkvæmd ríkisskattstjóra er án lagaheimildar, og sýna þeir jafnframt mikilvægi þess að stigið sé varlega til jarðar þegar breyta á framkvæmd með íþyngjandi hætti fyrir skattaðila. Það verður að teljast varhugavert að stjórnsýsluframkvæmd sé breytt með slíkum íþyngjandi hætti á grunni einhliða ákvörðunar eftirlitsaðila og án lagabreytinga. Umræðan
Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Ný og metnaðarfull fjarlækningaþjónusta hefur hafið göngu á Selfossi þar sem sjúklingum með sykursýki er nú boðið upp á reglulegt augnbotnaeftirlit án þess að þurfa að ferðast til höfuðborgarsvæðisins. Þjónustan er samstarfsverkefni Sjónlags og Heilbrigðisstofnunar Suðurlands (HSU). Lífið samstarf