Lítillega dregið úr landrisi

Lítillega hefur dregið úr skjálftavirkni á Reykjanesskaganum. Landris heldur þó áfram undir Svartsengi og enn talið líklegast að eldgos geti hafist með stuttum fyrirvara á svipuðum slóðum og síðast, við Sundhnúksgígaröðina.

32
00:26

Vinsælt í flokknum Fréttir