Innlent

Starfs­maður Sjúkra­trygginga grunaður um fjár­drátt

Ólafur Björn Sverrisson skrifar
Starfsmaðurinn er grunaður um fjárdrátt í störfum sínum hjá SÍ.
Starfsmaðurinn er grunaður um fjárdrátt í störfum sínum hjá SÍ. vísir/eGILL

Starfsmaður Sjúkratrygginga Íslands hefur verið kærður af stofuninni fyrir fjárdrátt í störfum sínum þar.

Mbl.is greinir frá þessu. Sig­urður H. Helga­son staðfestir sömuleiðis að kæran hafi verið send héraðssaksóknara sem fari nú með rannsókn málsins. 

Að öðru leyti vildi Sigurður ekki tjá sig um málið. Hann hafi ekki frekari upplýsingar um stöðu rannsóknarinnar að svo stöddu. 



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×