Umsjónarmaður

Oddur Ævar Gunnarsson

Oddur Ævar er umsjónarmaður Lífsins á Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Ætluðu að draga sig úr Euro­vision fram á síðustu stundu

Samband evrópskra sjónvarpsstöðva (EBU) tókst af afstýra því á síðustu stundu að sex lönd hættu við þátttöku í Eurovision lokakeppninni í ár. Þetta kemur fram í umfjöllun norska blaðsins VG þar sem segir að 25 mínútum fyrir keppni hafi allt stefnt í að löndin myndu ekki taka þátt.

„Við ætlum bók­staf­lega að rífa þakið af húsinu“

Mínusmenn blása til útgáfuveislu næstkomandi fimmtudag í plötuversluninni Smekkleysu í tilefni af endurútgáfu platnanna Halldór Laxness og Jesus Christ. Sveitin mun troða upp ásamt amerísku rokksveitinni The Messthetics ásamt tveimur meðlimum goðsagnakenndu sveitarinnar Fugazi.

Kristján hennar Höllu stefnir á fyrsta lanið á Bessa­stöðum

Kristján Freyr Kristjánsson framkvæmdastjóri 50skills og eiginmaður Höllu Hrundar Logadóttur forsetaframbjóðanda var eitt sinn einn besti Counter-Strike spilari landsins. Hann rifjaði upp gamla takta um helgina og stefnir á að skipuleggja fyrsta LAN-ið á Bessastöðum.

Kate Beckinsale lætur tröllin heyra það

Kate Beckinsale hefur látið netverja heyra það eftir að margir rituðu ummæli undir nýjustu færslur hennar á samfélagsmiðlinum Instagram og lýstu yfir áhyggjum af því að hún væri orðin of mjó. Beckinsale segir síðastliðið ár hafa verið eitt það erfiðasta í hennar lífi vegna áfalla í persónulega lífinu og vegna veikinda.

Skönnuðu Al­dísi frá toppi til táar og gleymdu ekki tönnunum

Aldís Amah Hamilton leikkona fer með stórt hlutverk í tölvuleiknum Senua's Saga: Hellblade 2 sem er nýkominn út. Hún lýsir magnaðri lífsreynslu og ótrúlegri för í einn stærsta líkamsskanna í heimi þar sem hún var skönnuð frá toppi til táar og ekkert skilið eftir, ekki einu sinni tennurnar hennar. Leikurinn gerist í fantasíuveröld á Íslandi á tíundu öld og er sagður vera ástaróður til landsins.

Af vængjum fram: „Ég er að breytast í dreka hérna með þér“

Halla Hrund Logadóttir forsetaframbjóðandi segir það magnaða lífseynslu að vera í forsetaframboði. Hún segist læra mikið af kappræðunum og var hvergi bangin þegar hún fékk sterkasta vænginn allt of snemma og þakkar það reynslu sinni frá Bandaríkjunum.

Sjá meira