4 Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Jómfrúarræða um Súðavíkurhlíð og skömmu síðar lenti sonur hans þar í slysi Bragi Þór Thoroddsen, sveitarstjóri í Súðavík, settist nýlega inn á þing í stað Lilju Rafneyjar Magnúsdóttur fyrir Flokk fólksins. Jómfrúarræða hans fjallaði um Súðavíkurhlíð og tveimur dögum síðar lenti sonur hans þar í slysi. Innlent
Elín Metta má spila með Val Knattspyrnukonan Elín Metta Jensen er komin með leikheimild hjá Val og búin að skrifa undir samning við félagið sem gildir til næstu tveggja ára. Íslenski boltinn
Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lögreglumenn í Los Angeles skutu og særðu eiginkonu bassaleikara rokkhljómsveitarinnar Weezer og handtóku hana síðan fyrir tilraun til manndráps í gær. Hún er sökuð um að hafa miðað byssu á lögreglumenn. Lífið
Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar „Hreyfum samfélagið til framtíðar“ er yfirskrift vorfundar RARIK sem hefst á Selfossi klukkan 15 í dag. Þar verða orkumál, verðmætasköpun og framþróun samfélaga til umræða en hægt verður að fylgjast með í beinu streymi. Viðskipti innlent
Erlendir fjárfestar ekki selt meira í íslenskum ríkisverðbréfum um árabil Eftir nokkuð stöðugt innflæði fjármagns í ríkisverðbréf að undanförnu, sem hefur átt sinn þátt í að styrkja gengi krónunnar, þá breyttist það í mars þegar erlendir fjárfestar minnkuðu stöðu sína um meira en fjóra milljarða. Vaxtamunur Íslands við útlönd, bæði til skemmri og lengri tíma, hefur heldur farið minnkandi síðustu mánuði. Innherji
Hátt í þúsund bangsar fengu hjarta fyrstu helgina Opnun Build-A-Bear í Hagkaup Smáralind var ein sú stærsta í Evrópu. Rúmlega eitt þúsund manns mættu á opnunina og fengu hátt í þúsund bangsar hjarta í kroppinn þessa fyrstu helgi. Lífið samstarf