Sport

Aftur­elding getur knúið fram odda­leik í kvöld

FH getur með sigri gegn Aftureldingu í kvöld tryggt sér Íslandsmeistaratitil karla í handbolta í fyrsta sinn síðan árið 2011. Með sigri í kvöld knýr Afturelding fram oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn, sem færi fram næsta sunnudag í Kaplakrika.

Handbolti

Leyni­skyttur gættu Trump og Roon­ey: „Hvað er eigin­­lega í gangi hér?“

Donald Trump, fyrr­verandi Banda­ríkja­for­seti, er frægasti ein­stak­lingurinn sem enska knatt­spyrnu­goð­sögnin Wa­yne Roon­ey hefur spilað golf með og sagði Eng­lendingurinn kostu­lega sögu af þeim golf­hring í þættinum The Overlap á Sky Sports sem fyrr­verandi liðs­fé­lagi hans hjá Manchester United sem og enska lands­liðinu, Gary N­evil­le stýrir.

Fótbolti

„Þetta verður bara stríð“

Kristófer Acox er að fara spila oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn þriðja árið í röð og í fjórða sinn á síðustu fimm árum. Stefán Árni Pálsson ræddi við fyrirliða Valsmanna um leikinn við Grindavík sem fer fram í kvöld fyrir framan troðfullan Hlíðarenda.

Körfubolti