Lífið

Inn­lit í Minkinn

Stefán Árni Pálsson skrifar
Magnea fór vel yfir Minkinn.
Magnea fór vel yfir Minkinn.

Í síðasta þætti af 0 upp í 100 leit Magnea Björg á lítið hjólhýsi sem kallast Mink Camper og er íslenskt hugvit og er kallað Minkurinn á íslensku.

Minkurinn er til sölu í fimmtán löndum í dag í Evrópu en hann hentar vel fyrir eigendur rafbíla sem vilja ferðast auðveldlega um landið enda er Minkurinn lítill og léttur og auðvelt að draga.

Hér að neðan má sjá innlit í sennilega minnsta hjólhýsi heims. 

Klippa: Innlit í Minkinn





Fleiri fréttir

Sjá meira


×