Innherji

Bank­­­a­­­stjór­­­i: Van­sk­­il hjá fyr­ir­tækj­um auk­ast og raun­­­vaxt­­­a­­­stig er of hátt

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Benedikt Gíslason, bankastjóri Arion banka, telur að vanskil séu að aukast meira í mannaflsfrekum atvinnugreinum. Launakostnaður slíkra fyrirtækja sé hlutfallslega hærri þar sem launakostnaður hefur farið vaxandi. Slík fyrirtæki kunni að verða nauðbeygð til að fækka starfsfólki. Það gæti haft áhrif á atvinnustig á næstu mánuðum og misserum.
Benedikt Gíslason, bankastjóri Arion banka, telur að vanskil séu að aukast meira í mannaflsfrekum atvinnugreinum. Launakostnaður slíkra fyrirtækja sé hlutfallslega hærri þar sem launakostnaður hefur farið vaxandi. Slík fyrirtæki kunni að verða nauðbeygð til að fækka starfsfólki. Það gæti haft áhrif á atvinnustig á næstu mánuðum og misserum. Vísir/Vilhelm

Vanskil fyrirtækja vaxa frá mánuði til mánaðar. Bankastjóri Arion banka segir að raunvaxtastig sé orðið of hátt og óttast að fyrirtæki verði nauðbeygð að segja upp starfsfólki. Fyrir vikið gæti atvinnuleysi aukist. Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands þurfi að taka tillit til þess við vaxtaákvarðanir að áhrif þeirra komi ekki fram að fullu fyrr en eftir 18 mánuði.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×