Innherji

Alfa Fram­­tak á­h­ug­­a­­samt um kaup á hlut í KEA hót­­el­­um

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
KEA hótel eiga meðal annars Hótel Borg.
KEA hótel eiga meðal annars Hótel Borg. Vísir/Vilhelm

Alfa Framtak er á meðal þeirra sem boðið hafa í hlut Landsbankans í KEA hótelum, einni stærstu hótelkeðju landsins, samkvæmt heimildum Innherja. Eftir því sem næst verður komist styttist í að einkaviðræður hefjist við mögulegan kaupanda.


Tengdar fréttir

Hundrað daga plan leggur grunn að umbreytingum Alfa Framtaks

Fjárfestingar Alfa Framtaks, sem nýlega gekk frá fjármögnun á 15 milljarða króna framtakssjóði, í fjölskyldufyrirtækjum hafa miðað að því að gera fyrirtækin óháð eigendum þeirra svo að þeir verði með seljanlega eign í höndunum og ekki bundnir við reksturinn til elífðarnóns. Gunnar Páll Tryggvason, framkvæmdastjóri segir að eftir hverja fjárfestingu sé ráðist í hundrað daga plan sem leggur grunninn að ábatasömu eignarhaldi.

Velt­a INVIT verð­ur allt að 3,5 millj­arð­ar eft­ir kaup á Snók­i

INVIT, samstæða innviðafyrirtækja, hefur fest kaup á jarðvinnufyrirtækinu Snóki sem velti tæpum milljarði árið 2021. Við kaupin verður velta samstæðunnar allt að 3,5 milljarðar króna. Horft er til þess að veltan fari yfir fimm milljarða á næstu tveimur árum, bæði með innri og ytri vexti, að sögn stjórnarformanns INVIT.

Alfa framtak bætti við hlut sinn í Nox og hækkaði verðmatið

Framtakssjóðastýringin Alfa framtak verðmetur Nox Holding, sem heldur á um 76 prósenta hlut í heilsutæknisamstæðunni Nox Health, á nærri 12 milljarða króna og hækkaði verðmatið töluvert milli ára. Þetta má lesa úr ársreikningi framtakssjóðsins Umbreytingar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×