Lífið

Tíu ár og aukin með­vitund í bransanum

Svava Marín Óskarsdóttir skrifar
Nola fagnaði tíu ár afmæli sínu með pompi og prakt á dögunum.
Nola fagnaði tíu ár afmæli sínu með pompi og prakt á dögunum. Sunna Ben

Snyrtivöruverslunin Nola fagnaði tíu ára afmæli sínu á dögunum. Í tilefni tímamótanna sló verslunin til veislu og nýtti í leiðinni tækifærið á að breyta útliti vörumerkisins. Nola hefur verið leiðandi í innflutningi á snyrtivörum án óæskilegra innihaldsefna.

„Okkur fannst tilvalið að nýta þessi tímamót til að breyta útliti vörumerkisins og eins skerpa á gildum okkar og áherslum. Ég er ótrúlega spennt fyrir næstu skrefum Nola þar sem við ætlum að taka vöruúrval okkar og þjónustu upp á næsta stig,“ segir Karin Kristjana Hindborg eigandi Nola.

Að sögn Karinar er hugtakið cruelty free í stöðugri þróun í heiminum þar sem fólk er orðið meðvitaðra í kaupum sínum á snyrtivörum. Í stuttu máli þýðir cruelty-free að vörur séu ekki prófaðar á dýrum.

Meðal gesta voru Helgi Ómarsson, Erna Hrund Hermannsdóttir, Marín Manda Magnúsdóttir og Eva Matthíasdóttir.

Hér fyrir neðan má sjá nokkrar vel valdar myndir sem ljósmyndarinn Sunna Ben tók á viðburðinum.

Ragnheiður Júlíusdóttir og Guðný Björg Hallgrímsdóttir.Sunna Ben
Íris Dögg Einars ljósmyndari og Sóley Björnsdóttir.Sunna Ben
Svanhildur BirgisdóttirSunna Ben
Karin og Íris Ósk Laxdal.Sunna Ben
Sunna Ben
Guðrún Björg Magnúsdóttir og Anna Sigríður Magnúsdóttir.Sunna Ben
Ásgerður Egilsdóttir og Thea Björk Emilsdóttir.Sunna Ben
Marín Manda Magnúsdóttir.Sunna Ben
Þórir Hlynur og dóttir hans.Sunna Ben
Sara Weronica.Sunna Ben
Anna Kristín ÓskarsdóttirSunna Ben
Edda og Rakel.Sunna Ben
Angela og Íris.Sunna Ben
María, Þórunn og Lovísa.Sunna Ben
Erna Hrund, Lotta og Helgi Ómars.Sunna Ben
Valborg Sigrún.Sunna Ben
Stella Ólafsdóttir.Sunna Ben
Eva Matthíasdóttir.Sunna Ben
Karin og Örn Frosti.Sunna Ben





Fleiri fréttir

Sjá meira


×