Lífið

Sötrað á Kalda í tíu ár

Svava Marín Óskarsdóttir skrifar
George Leiti eigandi Kalda bars og eiginkona hans An­aïs kynntust á dansnámskeiði. Hér má sjá hjónin taka nokkur dansspor í afmælinu við ljúfa jazztóna.
George Leiti eigandi Kalda bars og eiginkona hans An­aïs kynntust á dansnámskeiði. Hér má sjá hjónin taka nokkur dansspor í afmælinu við ljúfa jazztóna. Kaldi

Fullt var út úr dyrum á Kalda bar síðastliðið laugardagskvöld þar sem skálað var fyrir tíu ára afmæli staðarins. Bjórsmakk, jazztónlist og dans var í aðalhlutverki þegar tímamótunum var fagnað í blíðskaparveðri í miðbænum.

„Þetta er fljótt að líða en það eru alveg tímamót að vita að við erum búin að gera þetta svona vel í tíu ár. Og þessi gleði sem er alltaf að skapast á Kalda er svo góð að maður er alveg tilbúinn að vera tíu ár í viðbót,“ sagði Georg Leite eigandi Kalda bars í Kvöldfréttum Stöðvar 2. 

George Leite og Óli Már veitingamaður.Kaldi
Hamingjan. Hún er á Kalda. Kaldi
Hvað er betra en nokkrir kaldir?Kaldi
Er til betri staður til þess að dansa? Kaldi
Lifandi tónlist! Kaldi
Einn af bestu stöðunum er alltaf nálægt barnum. Kaldi
Gleðin og hamingjan svífur yfir nokkrum köldum. Kaldi
Það fer enginn leiður af Kalda. Kaldi
Georg Leite eigandi Kalda ásamt eiginkonu sinni An­aïs Bart­he og vinkonu þeirra hinni glæsilegu Mörtu Maríu.Kaldi
Stuð og stemning.Kaldi
Hrist upp í kokteilnum. Kaldi
Óskar Guðjónsson saxofónleikari.Kaldi
Á Kalda er alltaf gleði og það í öllum andlitum, líkt og sést á þessari mynd. Kaldi

Tengdar fréttir

Vinskapurinn og gleðin staðið upp úr

Kaldi bar fagnar tíu ára afmæli í dag og var haldið upp á tímamótin með pompi og prakt. Eigandi staðarins segir vinskapurinn standa upp úr þegar litið er yfir farinn veg. 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×