Fyrsta skiptið í úrslitakeppninni eftir „Guð blessi Ísland“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. maí 2024 12:30 Það verður örugglega mikil spenna og mikið stuð á pöllunum þegar oddaleikirnir fara fram. Vísir/Hulda Margrét Keflvíkingar tryggðu sér í gær oddaleik í undanúrslitaeinvígi sínu á móti Grindavík í úrslitakeppni Subway deild karla í körfubolta. Það þýðir að við fáum oddaleik í báðum undanúrslitaeinvígunum í ár. Nágrannar þeirra í Njarðvík höfðu kvöldið áður tryggt sér oddaleik á móti deildarmeisturum Vals. Báðir oddaleikirnir fara fram á þriðjudagskvöldið. Það er óhætt að segja að það sé ekki árlegur viðburður að fá hreinan úrslitaleik í báðum einvígum. Þetta er nefnilega í fyrsta skiptið í sautján ár sem að það verða tveir oddaleikir um það að fá að spila um Íslandsmeistaratitilinn það vorið. Við þurfum því að fara aftur fyrir „Guð blessi Ísland“ og bankahrunið til að finna síðustu úrslitakeppni karla þar sem bæði undanúrslitaeinvígin enduðu í hreinum úrslitaleik. Vorið 2007 fóru oddaleikir fram í undanúrslitum í Ljónagryfjunni í Njarðvík og í DHL-höllinni í Vesturbænum. Njarðvík vann þá 83-70 sigur á Grindavík á heimavelli sínum og KR vann 76-74 sigur á Snæfelli í framlengdum leik í Frostaskjólinu. Brynjar Þór Björnsson kom þá leiknum í framlengingu með eftirminnilegri þriggja stiga körfu og Darri Hilmarsson skoraði síðan sigurkörfuna í framlengingunni. Það hefur þurft að vinna þrjá leiki í undanúrslitunum frá og með árinu 1995 og þetta verður aðeins í þriðja skiptið þar sem bæði einvígin enda í leik fimm. Hitt skiptið var vorið 2000 þegar KR og Grindavík komust bæði í úrslitaeinvígið með því að vinna oddaleik á útivelli, KR-ingar í Ljónagryfjunni en Grindvíkingar í Strandgötu í Hafnarfirði. Fyrir 1995, þegar það þurfti bara að vinna tvo leiki til að komast í úrslitin, þá gerðist það þrisvar sinnum að bæði undanúrslitaeinvígin enduðu í oddaleik eða 1988, 1992 og 1994. Úrslitakeppnir þar sem bæði undanúrslitaeinvígin enduðu í oddaleik - - Þegar þarf að vinna þrjá leiki - 2024 Valur 2-2 Njarðvík (Fimmti leikur annað kvöld) Grindavík 2-2 Keflavík (Fimmti leikur annað kvöld) 2007 Njarðvík 3-2 Grindavík KR 3-2 Snæfell 2000 Njarðvík 2-3 KR Haukar 2-3 Grindavík - - Þegar þarf að vinna tvo leiki - 1994 Keflavík 1-2 Njarðvík Grindavík 2-1 ÍA 1992 Njarðvík 1-2 Valur Keflavík 2-1 KR 1988 Njarðvík 2-1 Valur Keflavík 1-2 Haukar Subway-deild karla UMF Njarðvík Keflavík ÍF Valur UMF Grindavík Mest lesið Faðir ungu skíðakonunnar sem lést: Vill ekki sjá blóm í jarðarförinni Sport Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Körfubolti Viggo Mortensen hraunar yfir Vinicius Fótbolti Stuðaði Keflavík og Friðrik kallaði „fuck off“ Körfubolti Hefur ekki efni á sjálfum sér: „Þeir sögðu nei“ Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Valur 101-94 | Héldu meisturunum í skefjum Körfubolti NFL stjarnan syrgir dóttur sína Sport Uppgjörið: Álftanes - ÍR 93-87 | Hræðilegur fjórði leikhluti varð ÍR-ingum að falli Körfubolti Haraldur hættir hjá Víkingi Íslenski boltinn Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Viðar um vandræði Hattar: „Hugarfarslegt og andlegt, þetta er á báðum endum vallarins“ „Sóknarlega vorum við að taka alveg kexaðar ákvarðanir oft á tíðum“ „Vorum ógeðslega góðir sóknarlega í tvo leikhluta“ Uppgjörið: Álftanes - ÍR 93-87 | Hræðilegur fjórði leikhluti varð ÍR-ingum að falli Uppgjörið: Njarðvík - Valur 101-94 | Héldu meisturunum í skefjum Leik lokið: Tindastóll - Höttur 99-59 | Fjórði sigurinn í röð vannst með fjörutíu stigum LeBron stoltur af stráknum eftir fyrstu stigin hans í NBA Gaz-leikur Pavels: Að gerjast einhver geggjuð liðsheild þarna Stuðaði Keflavík og Friðrik kallaði „fuck off“ Þessar taka upp þráðinn eftir eins árs bið Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Þór lagði Tindastól Tinna: Rifum okkur í gang eftir fyrsta Auðvelt hjá Tryggva Snæ og félögum Uppgjör og viðtöl: Valur - Haukar 69-84 | Mjög sannnfærandi sigur Hauka á Hlíðarenda Andri Geir spreytti sig á takkaskóaprófinu Þjálfari meistaranna vill leyfa slagsmál í NBA Alexis: Þetta gefur okkur mikið sjálfstraust Dinkins sökkti Aþenu Sunnlendingar sóttu sigur í Garðabæinn Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 68-67 | Háspenna í Smáranum þegar Grindavík vann Keflavík Búið að reka meira en helming þjálfaranna í WNBA Wade ver styttuna umdeildu: „Hún þarf ekki að líkjast mér“ Körfuboltakvöld: Tilþrif 4. umferðar Lögmál leiksins: Þetta er eins og í Kolaportinu Hneykslast á nýju Dwyane Wade styttunni Pirraðir á excel skiptingum Péturs Jón Axel öflugur í sigri „Sá bara metnaðarlausa menn sem voru allir með hendur niðri“ Sjá meira
Nágrannar þeirra í Njarðvík höfðu kvöldið áður tryggt sér oddaleik á móti deildarmeisturum Vals. Báðir oddaleikirnir fara fram á þriðjudagskvöldið. Það er óhætt að segja að það sé ekki árlegur viðburður að fá hreinan úrslitaleik í báðum einvígum. Þetta er nefnilega í fyrsta skiptið í sautján ár sem að það verða tveir oddaleikir um það að fá að spila um Íslandsmeistaratitilinn það vorið. Við þurfum því að fara aftur fyrir „Guð blessi Ísland“ og bankahrunið til að finna síðustu úrslitakeppni karla þar sem bæði undanúrslitaeinvígin enduðu í hreinum úrslitaleik. Vorið 2007 fóru oddaleikir fram í undanúrslitum í Ljónagryfjunni í Njarðvík og í DHL-höllinni í Vesturbænum. Njarðvík vann þá 83-70 sigur á Grindavík á heimavelli sínum og KR vann 76-74 sigur á Snæfelli í framlengdum leik í Frostaskjólinu. Brynjar Þór Björnsson kom þá leiknum í framlengingu með eftirminnilegri þriggja stiga körfu og Darri Hilmarsson skoraði síðan sigurkörfuna í framlengingunni. Það hefur þurft að vinna þrjá leiki í undanúrslitunum frá og með árinu 1995 og þetta verður aðeins í þriðja skiptið þar sem bæði einvígin enda í leik fimm. Hitt skiptið var vorið 2000 þegar KR og Grindavík komust bæði í úrslitaeinvígið með því að vinna oddaleik á útivelli, KR-ingar í Ljónagryfjunni en Grindvíkingar í Strandgötu í Hafnarfirði. Fyrir 1995, þegar það þurfti bara að vinna tvo leiki til að komast í úrslitin, þá gerðist það þrisvar sinnum að bæði undanúrslitaeinvígin enduðu í oddaleik eða 1988, 1992 og 1994. Úrslitakeppnir þar sem bæði undanúrslitaeinvígin enduðu í oddaleik - - Þegar þarf að vinna þrjá leiki - 2024 Valur 2-2 Njarðvík (Fimmti leikur annað kvöld) Grindavík 2-2 Keflavík (Fimmti leikur annað kvöld) 2007 Njarðvík 3-2 Grindavík KR 3-2 Snæfell 2000 Njarðvík 2-3 KR Haukar 2-3 Grindavík - - Þegar þarf að vinna tvo leiki - 1994 Keflavík 1-2 Njarðvík Grindavík 2-1 ÍA 1992 Njarðvík 1-2 Valur Keflavík 2-1 KR 1988 Njarðvík 2-1 Valur Keflavík 1-2 Haukar
Úrslitakeppnir þar sem bæði undanúrslitaeinvígin enduðu í oddaleik - - Þegar þarf að vinna þrjá leiki - 2024 Valur 2-2 Njarðvík (Fimmti leikur annað kvöld) Grindavík 2-2 Keflavík (Fimmti leikur annað kvöld) 2007 Njarðvík 3-2 Grindavík KR 3-2 Snæfell 2000 Njarðvík 2-3 KR Haukar 2-3 Grindavík - - Þegar þarf að vinna tvo leiki - 1994 Keflavík 1-2 Njarðvík Grindavík 2-1 ÍA 1992 Njarðvík 1-2 Valur Keflavík 2-1 KR 1988 Njarðvík 2-1 Valur Keflavík 1-2 Haukar
Subway-deild karla UMF Njarðvík Keflavík ÍF Valur UMF Grindavík Mest lesið Faðir ungu skíðakonunnar sem lést: Vill ekki sjá blóm í jarðarförinni Sport Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Körfubolti Viggo Mortensen hraunar yfir Vinicius Fótbolti Stuðaði Keflavík og Friðrik kallaði „fuck off“ Körfubolti Hefur ekki efni á sjálfum sér: „Þeir sögðu nei“ Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Valur 101-94 | Héldu meisturunum í skefjum Körfubolti NFL stjarnan syrgir dóttur sína Sport Uppgjörið: Álftanes - ÍR 93-87 | Hræðilegur fjórði leikhluti varð ÍR-ingum að falli Körfubolti Haraldur hættir hjá Víkingi Íslenski boltinn Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Viðar um vandræði Hattar: „Hugarfarslegt og andlegt, þetta er á báðum endum vallarins“ „Sóknarlega vorum við að taka alveg kexaðar ákvarðanir oft á tíðum“ „Vorum ógeðslega góðir sóknarlega í tvo leikhluta“ Uppgjörið: Álftanes - ÍR 93-87 | Hræðilegur fjórði leikhluti varð ÍR-ingum að falli Uppgjörið: Njarðvík - Valur 101-94 | Héldu meisturunum í skefjum Leik lokið: Tindastóll - Höttur 99-59 | Fjórði sigurinn í röð vannst með fjörutíu stigum LeBron stoltur af stráknum eftir fyrstu stigin hans í NBA Gaz-leikur Pavels: Að gerjast einhver geggjuð liðsheild þarna Stuðaði Keflavík og Friðrik kallaði „fuck off“ Þessar taka upp þráðinn eftir eins árs bið Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Þór lagði Tindastól Tinna: Rifum okkur í gang eftir fyrsta Auðvelt hjá Tryggva Snæ og félögum Uppgjör og viðtöl: Valur - Haukar 69-84 | Mjög sannnfærandi sigur Hauka á Hlíðarenda Andri Geir spreytti sig á takkaskóaprófinu Þjálfari meistaranna vill leyfa slagsmál í NBA Alexis: Þetta gefur okkur mikið sjálfstraust Dinkins sökkti Aþenu Sunnlendingar sóttu sigur í Garðabæinn Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 68-67 | Háspenna í Smáranum þegar Grindavík vann Keflavík Búið að reka meira en helming þjálfaranna í WNBA Wade ver styttuna umdeildu: „Hún þarf ekki að líkjast mér“ Körfuboltakvöld: Tilþrif 4. umferðar Lögmál leiksins: Þetta er eins og í Kolaportinu Hneykslast á nýju Dwyane Wade styttunni Pirraðir á excel skiptingum Péturs Jón Axel öflugur í sigri „Sá bara metnaðarlausa menn sem voru allir með hendur niðri“ Sjá meira
Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Íslenski boltinn
Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Íslenski boltinn