Ákærður fyrir banatilræði

Karlmaður um sjötugt hefur verið ákærður fyrir banatilræði við forsætisráðherra Slóvakíu. Árásarmaðurinn hefur ekki verið nafngreindur en fjölmiðlar ytra hafa lýst honum sem pólitískum andófsmanni sem starfað hafi sem rithöfundur. Hann gæti átt yfir höfði sér lífstíðarfangelsi.

19
00:27

Vinsælt í flokknum Fréttir