Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - FH 4-1 | Breiðablik niðurlægði FH Blikar fóru í annað skipti illa með FH á þessu tímabili. Íslenski boltinn 22. júlí 2018 22:30
Óli Kristjáns: Asnalegt að nota það sem afsökun fyrir þessu tapi Ólafur Kristjánsson var súr og svekktur eftir að FH steinlá gegn Blikunum í Kópavogi í kvöld. Íslenski boltinn 22. júlí 2018 22:27
Gulli: Ég hef alveg átt nokkrar ágætis markvörslur í sumar Það var ekki að sjá í kvöld að Gunnleifur Gunnleifsson (Gulli), markmaður Blika, sé elsti leikmaður Pepsi-deildarinnar. Varði hann nokkrum sinnum frábærlega í síðari hálfleik í stöðunni 1-1 og á hann því stóran þátt í mikilvægum 4-1 stórsigri Breiðabliks á FH í kvöld. Íslenski boltinn 22. júlí 2018 21:30
Helgi Sig: Þótt Óli sé góður er hann enginn Messías Helgi Sigurðsson, þjálfari Fylkis, var, eins og gefur að skilja hundfúll eftir stórt tap gegn KA í Pepsi-deildinni. Íslenski boltinn 22. júlí 2018 20:48
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Stjarnan 1-0 | Óskar Örn stöðvaði Stjörnuna Óskar Örn Hauksson skoraði eina mark KR er liðið stoppaði Stjörnuna sem hafði fyrir leikinn í kvöld unnið sex leiki í röð. Íslenski boltinn 22. júlí 2018 20:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - Fylkir 5-1 | KA burstaði lánlausa Fylkismenn KA heldur áfram í stuðinu og burstaði Fylki fyrir norðan. Fylkismenn eru í fallsæti og eru búnir að tapa fimm í röð. Íslenski boltinn 22. júlí 2018 20:30
Sjáðu glæsimark Óskars, dramatíkina í Grafarvogi og markasúpuna á Hlíðarenda Óskar Örn Hauksson skoraði sitt fyrsta mark í Pepsi-deildinni þetta sumarið gegn Stjörnunni og það var af dýrari gerðinni. Nóg af mörkum voru skoruð í dag. Íslenski boltinn 22. júlí 2018 20:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Víkingur 4-1 | Valur rúllaði yfir Víking Valur lengi í engum vandræðum með heita Víkinga á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 22. júlí 2018 19:30
Óskar Örn: Við unnum toppliðið, held ég Markaskorarinn Óskar Örn Hauksson var að vonum ánægður eftir 1-0 sigur KR á Stjörnunni í dag. Íslenski boltinn 22. júlí 2018 19:30
Logi: Óskum Kára góðs gengis Logi Ólafsson, þjálfari Víkings, þurfti að horfa upp á lið sitt fá skell í dag gegn toppliði Vals í kvöld er hans menn töpuðu 4-1. Ekki nóg með það heldur fóru tveir menn Víkings út af vellinum meiddir áður en fyrri hálfleikur var hálfnaður. Íslenski boltinn 22. júlí 2018 18:31
Sigurmark á 96. mínútu skaut Ólafsvík í annað sætið Sigurmark úr vítaspyrnu í uppbótartíma gegn skaut Víking Ólafsvík upp í annað sætið. Lokatölur 2-1 sigur gegn ÍR. Íslenski boltinn 22. júlí 2018 18:14
Íslandsmeistararnir á toppinn Þór/KA er komið á toppinn í Pepsi-deild kvenna eftir 5-2 sigur á HK/Víking í Víkinni í dag. Íslenski boltinn 22. júlí 2018 18:02
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir 1-1 ÍBV | Jafntefli í sex stiga slagnum Fjölnir og ÍBV skildu jöfn í fyrsta leik dagsins í Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 22. júlí 2018 16:45
Sjáðu mörk Berglindar sem skaut Blikum í bikarúrslit Breiðablik er komið í bikarúrslitaleik kvenna eftir að liðið lagði Val 2-0 á Kópavogsvelli í dag. Íslenski boltinn 21. júlí 2018 20:30
Sjáðu markið sem skaut HK á toppinn Bjarni Gunnarsson skoraði sitt sjötta mark og tryggði HK áttunda sigurinn í Inkasso-deildinni er liðið vann 1-0 sigur á Magna. Íslenski boltinn 21. júlí 2018 20:00
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Valur 2-0 | Berglind skaut Blikum í bikarúrslit Berglind Björg Þorvalsdóttir skoraði tvö mörk er Breiðablik lagði Val og er komið í úrslitaleik Mjólkurbikarsins. Íslenski boltinn 21. júlí 2018 19:00
Fanndís: Vorum betri en þýðir ekkert að væla „Þetta voru vonbrigði, ekki af því þetta er gamli heimavöllurinn, heldur því það er alltaf gaman að spila á Laugardalsvelli og við ætluðum okkur að fara á þennan bikarúrslitaleik.” Íslenski boltinn 21. júlí 2018 18:30
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Stjarnan 1-9 | Stjarnan í úrslit Mjólkurbikarsins Stjarnan fór illa með Fylki í undanúrslitum Mjólkurbikars kvenna í knattspyrnu og vann með átta marka mun. Stjarnan er því búið að tryggja sér sæti í úrslitaleiknum þar sem liðið mætir annað hvort Breiðablik eða Val. Íslenski boltinn 21. júlí 2018 18:15
HK á toppinn eftir áttunda sigurinn HK er enn ósigrað í fyrstu deild karla eftir að liðið vann 1-0 sigur á Magna á Grenivík í dag í Inkasso-deild karla. Íslenski boltinn 21. júlí 2018 17:57
Stjarnan skoraði níu mörk á móti Fylki | Sjáðu öll mörkin Sjáðu öll tíu mörkin úr undanúrslitum Mjólkurbikars kvenna í knattspyrnu þegar Stjarnan vann 9-1 sigur á Fylki. Íslenski boltinn 21. júlí 2018 17:15
Kristrún gengin til liðs við Roma Selfyssingurinn Kristrún Rut Antonsdóttir mun spila fyrir Roma í ítölsku úrvalsdeildinni á komandi tímabili. Fótbolti 21. júlí 2018 14:00
Brynjar Björn: Ræðst í september HK er eina liðið í efstu tveimur deildum karla og kvenna sem hafa enn ekki tapað leik í deildarkeppninni. Íslenski boltinn 20. júlí 2018 21:45
Þróttur færist nær toppliðunum Þróttur vann sinn annan sigur í röð í Inkasso-deild karla er liðið vann 3-0 sigur á Njarðvík í Laugardalnum í kvöld. Íslenski boltinn 20. júlí 2018 21:05
Grindavík samdi við finnskan bakvörð Grindvíkingar hafa samið við Elias Alexander Tamburini um að spila með félaginu í Pepsi deild karla. Íslenski boltinn 20. júlí 2018 16:45
KR-ingar elstir og með fæsta uppalda í Pepsi-deildinni Eyjamenn eru með yngsta liðið en Fylkismenn spila á flestum uppöldum. Íslenski boltinn 20. júlí 2018 13:30
Draumaferð til Tyrklands HK/Víkingur hefur komið liða mest á óvart í Pepsi-deild kvenna í sumar. Eftir þrjá sigra í röð er liðið komið upp í efri hluta deildarinnar. Íslenski boltinn 20. júlí 2018 09:00
Óli Kristjáns: Bæði hægt að spila fótbolta og skoða sögulegar slóðir Ólafur Kristjánsson er spenntur fyrir ferðalaginu til Ísrael; þar sé hægt að gera meira en bara að spila fótbolta. Íslenski boltinn 19. júlí 2018 21:54
ÍA tapaði dýrmætum stigum í toppbaráttunni ÍA missteig sig í toppbaráttu Inkasso-deildarinnar er liðið gerði markalaust jafntefli við Leikni Reykjavík. Á Selfossi vann Fram 3-1 sigur á heimamönnum. Íslenski boltinn 19. júlí 2018 21:28
Þór setti í fluggír í síðari hálfleik og keyrði yfir Hauka Þórsarar skelltu Haukum í Inkasso-deild karla í kvöld en lokatölur urðu 4-1. Haukarnir leiddu í hálfleik 1-0. Íslenski boltinn 19. júlí 2018 19:45
Berisha með Fjölni út tímabilið Fjölnir hefur framlengt lánsamning sænska framherjans Valmir Berisha út tímabilið. Íslenski boltinn 19. júlí 2018 15:35
Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Íslenski boltinn