Olís-deild kvenna

Olís-deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Vals­konur tryggðu sér titilinn í Eyjum

    Kvenna­lið Vals í hand­bolta varð í dag Ís­lands­meistari eftir sigur á ÍBV í Vest­manna­eyjum í úr­slita­ein­vígi Olís deildarinnar. Valur vann ein­vígið gegn ÍBV 3-0 en loka­tölur í leik dagsins í Vest­manna­eyjum urðu 23-25.Nánari um­fjöllun um leik dagsins sem og við­töl birtast hér á Vísi innan skamms.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Steinunn á von á öðru barni

    Steinunn Björnsdóttir, fyrirliði fráfarandi Íslandsmeistara Fram í handbolta, á von á sínu öðru barni en hún tilkynnti um þetta á Instagram í dag.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Haukar fá sigursælan Stefán til starfa með Díönu

    Stefán Arnarson, sigursælasti þjálfari úrvalsdeildar kvenna í handbolta á þessari öld, verður að öllum líkindum tilkynntur sem nýr þjálfari kvennaliðs Hauka á næstunni. Hann mun væntanlega stýra liðinu með Díönu Guðjónsdóttur, sem verið hefur aðalþjálfari síðustu tvo mánuði með farsælum hætti.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Samningslaus Díana: „Ég er sultu­slök“

    Díana Guðjónsdóttir, þjálfari Hauka, sagðist sultuslök og stolt af sínu liði er hún ræddi við Seinni bylgjuna eftir að ljóst var að Haukar væru dottnir úr leik í Olís-deild kvenna í handbolta. Liðið komst nokkuð óvænt alla leið í undanúrslit.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Selfoss knúði fram oddaleik

    Selfoss vann öruggan sigur á ÍR í fjórða leik liðanna í umspili um sæti í Olís-deild kvenna á næstu leiktíð. Staðan í einvíginu er 2-2 og því oddaleikur framundan á Selfossi á miðvikudag.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Díana: Erum í þessu til að skapa ævintýri

    „Við byrjuðum að prófa þetta á móti Fram og okkur fannst þetta helvíti skemmtilegt og ákváðum að gera þetta aftur núna,“ sagði Díana Guðjónsdóttir þjálfari Hauka eftir að liðið vann sigur á ÍBV í undanúrslitum Olís-deildar kvenna eftir framlengdan leik.

    Handbolti