Vísir

Mest lesið á Vísi

Stjörnuspá

19. maí 2025

Einhver breyting verður á dagskrá morgundagsins og þú ert síður en svo hrifinn af henni. Þú kemst þó að því seinna að hún er alls ekki svo slæm.



Fluttur úr Ásgarði á sjúkrahús

Þjálfari Stjörnunnar gerir ekki ráð fyrir því að Shaqu­il­le Rom­bl­ey, leik­maður liðsins, verði með í odda­leik úr­slita­ein­vígis Bónus deildarinnar í körfu­bolta en sá var fluttur af velli á sjúkra­hús í gær og undir­gengst frekari rannsóknir í dag.

Körfuboltakvöld

Fréttamynd

Controlant sér fram á að skila arð­semi í árs­lok eftir stórar hag­ræðingarað­gerðir

Tæknifyrirtækið Controlant, sem hefur þurft að ráðast í miklar hagræðingaraðgerðir síðustu misseri vegna rekstrarerfiðleika, telur að kjarnatekjur félagsins muni aukast um tugi prósenta á þessu ári og markmiðið er sett á að reksturinn verði farinn að skila hagnaði undir árslok 2025. Tveir stærstu hluthafar Controlant eru núna lífeyrissjóðir, samanlagt með yfir fimmtungshlut, en þeir voru varðir gagnvart þynningu á eignarhlut sínum þegar félagið kláraði um fimm milljarða króna fjármögnun seint á liðnu ári.

Innherji